Fróði - 01.03.1913, Side 64

Fróði - 01.03.1913, Side 64
256 FRÓÐl 7 il kaupenda k róða. Nfi er sú brcyting orðin á högum Fróða, að framvegis vcrður hann gefinn út í Gimliprentsmiðjunni. Úlsendingamað- ur er herra Sigurður G. Thorarensen á Gimli, og ðskar ritstjórinn að þeir snúi sjcr til hans, sem ekki fá blaðið f tajka t(ð eða gjíirast nýjir áskrifendur. S gurður G. Thorarensen er eir;nig innköllunarmaður á Girnli, Ne« og Húsávík. Rögnvaldur V(dal er innköllunarmaður á Hnausa, Geysir og Arborg. Sigmundur Long, sern ber út blaðið í XVinnipeg er innköll- unarmaður þar. Það eru ennfreinur vinsamltg tilmali ritstjdra og kostnaðar- tnanns ‘'Frdða" til kaupenda, að þeir geri sem greiðust skil á andvirði hans. Sjerstaklega ó'-kar hann og vonar, að hinir gömlu og gððu vinir hans, Gitnlibúar, greiði sem fyrst verð “Frdða” til innköllunarmannsins þar. “Fróði” þarf .víða á fje að halda, en ekki sfst á G;mli Hins vegar mun “Fróði” gjalda rfflega fyrir sig með þvf, að frera lesendum rnargt það, er hygnir mer.n álfta fje vel varið til að kaupa, og tfma til þess, að lesa það og hugleiða.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.