Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1966, Page 40

Muninn - 01.04.1966, Page 40
inn (Með þökk til St. St.) Nafn mitt er Enginn, ég veit, að þið vitið það, veröldin öll, jafnt rónar sem auðvaldsins drottnar. Mína síðustu kveðju ritar á rifið blað rauðþrútin drykkjumannshönd, er lifandi grotnar. I»ið þekktuð mig öll. Ég var góður maður og gegn og greiddi mitt útsvar sem heiðvirðum borgara sæmdi. En svo varð ég drykkjunnar þrárækur, vesæll þegn, og það var sú bölvun, er pyngjuna náðarlaust tæmdi. Og nú er ég félaus, fötin mín rifin og snjáð. Fæst ekki slökktur minn eilífi brennivínsþorsti. Mitt líf jafnt sem dauði er duttfungum ykkar háð, hér drekk ég mitt vín eða sálast að öðrum kosti. jobbi. 148 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.