Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 31

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 31
27 fegar Skjalda var seld. Hún: Jeg vildi við mættum enn þá fylgjast að og ekki skilja, hvernig sem það geingur. Hann: Nei, hættu nú, við höldum þá af stað; nú hjálpa ekki þessar kveðjur leingur. Hún: þú verður þá að víkja Skjalda min, frá veslings hópnum sem hjer eptir stendur. Við óskum alt hið besta biði þin, og blíðleg orð, og mjúkar vinahendur þú veist það vinur, hvar jeg fróun fann svo fljótt við gráti barna þinna laungum; og hvað á nú að friða þorsta þann og þerra tár af hinum litlu vaungum. Hann: Jeg veit að mjög er missir þessi sár — en minnist jeg á vetrar timann lánga þá veit jeg þjer ei við það fækka tár ef verður þú að horfa á Skjöldu svánga. Hún: Nei, fyrirgefðu vinur minn, jeg veit svo vel að þjer er ekki neitt að kenna; en þegar Skjalda augum á mig leit mjer eitthvað fanst i hjarta mínu brenna. Og hljóð þau litu hvort til annars þá; og hann varð svo með Skjöldu burt að gánga. Hún grjet og starði gaungu þeirra á; svo gekk hún inn og þerði tár af vánga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.