Dýravinurinn - 01.01.1893, Page 49

Dýravinurinn - 01.01.1893, Page 49
45 óttalegar kvalir fyrir skepnuna, einkum þegar hnífurinn bítur illa. Jeg hef nákvæmlega veitteptirtekthveráhrifþessistóri skurður gjörir og hinn mikli blóðmissirá lítilli stundu. Sumar skepnur líður yfir, og eru þær best farnar, aðrar hafa fulla meðvitund, enþjást I. og 2. mynd ákaflega, augun ránghvolfast í höfðinu, vöðvarnir titra með krampateygjum, og skepnan spriklar alt hvað kraptarnir orka. þ>essar miklu þjáníngar þyrftu ekki að vera nema fáar sekúndur, ef sá sem slátrar skæri strax sundur mænuna, því það er full- 5. mynd.

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.