Dýravinurinn - 01.01.1893, Síða 39

Dýravinurinn - 01.01.1893, Síða 39
35 Og von er þjer sje hrygð í hug, og horfinn mesti blóminn, er mist þú hefur frelsi, ílug, og fagurgjalla róminn. En ekkert böl þig beygja má, þú ber þó lángt af öðrum þó svartri for þú sitjir á og sjert með stýfðum fjöðrum — Jeg veit hvar álpt frá veiði fer af víði köldum svifin, og fjöður hálf þar eingin er og ekki sauri drifin; á breiðum vasngjum fer hún frjáls með fjallabeltum háum og speiglar sinn inn hvíta háls í heiðavötnum bláum. 3* I*

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.