Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 33

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 33
Seinasta nóttin. I vor, er hann hoppaði hreiðrinu frá, þar hlíðarnar iðgrænar lágu og vorgolan ljek sjer um lautirnar þá og lypti undir vængina smáu. En þar sem hann saung þá sitt sætasta lag hann seinna við hríðarnar barðist og veikari og veikari dag eptir dag þar dauðanum hjálparlaus varðist. Og daginn hinn seinasta sjúkur hann var, en samt var hann laungum á stjái. en fann ekki á hjarninu fis eða bar nje frækorn á nokkuru strái. I holuna sína, þó hún væri köld úr hríðinni loks var hann flúinn. Nú sá hann þar skyggja hið siðasta kvöld. Nú sá hann að vörnin var búin. Og ekki var von honum yrði nú rótt; með ángist og pínandi kvíða hann hugsaði fram á þá hörmúnganótt og hvernig hún myndi nú líða; en svefninn hinn liknsami loksins hann þreii og leysti frá sulti og hriðum, og aumínginn litli þá sýngjandi sveif að sumri og blómguðum hlíðurn. Og þar var um brekkurnar ununin ein, og alstaðar saungur og gaman, og sólin á fífla og fiðrildi skein og fuglagrös þúsundum saman. En fjúkið, sem hafði í holuna þreyngst, það hreif hann úr draumsælu nætur. Nú vildi hann sofa, og sofa sem leingst, en sulturinn rak hann á fætur. Hann gætti þess valla hvert veðrið hann reii og vissi ekki hvert átti að halda, uns stormurinn aumingjann þróttlausa þreií og þirlaði um fönnina kalda. Hann lagði að sjer vængina og lokaði brá; og loksins var helstríðið unnið, er hugurinn deyjandi sólina sá og sumar á hlíðarnar runnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.