Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 11

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 11
7 aði vingjarnlega rófunni og gekk svo fram hjá. Ekki tók hann þar eptir neinu öðru en Lótan. Jpessi rakki hafði þjónað honum í 8 ár með trú og dygð, en launin voru eins og þau eru vön að vera: hálfgert sultarlíf leingst af æíinni, og svo meira og minna hörð svipu högg við og við; seinast hafði Lótan murkað úr honum lífið með því að heingja hann í snæri. f>að var eins og dálítið rynni útí fyrir Lótan, þegar hann sá rakkann koma þarna á móti sjer glaðlega og vingjarnlega eptir þetta seinasta þakklætis- merki fyrir trygga fylgd, sem hann hafði sýnt honum á hjallbitanum sínum, og honum runnu ósjálfrátt í hug augun, sem hundurinn hafði rent til hans seinast, þegar hann hjekk þar í dauðateygjunum. Hann lokaði nú augunum og reyndi að hugsa um ekki neitt, en hann hafði nú feingið heita óbeit á sjálfum sjer og sú óbeit sjatnaðí ekki þó augunum væri lokað, en það var þó sem vináttumerki hund- sins væri honum hugsvölun og styrkti hann til að bíða dauðans með meiri rósemi. Asninn, hundurinn og kötturinn á ráðstefnu. Enn á ný bljes andinn í pípu sína, og þá kom þar lítil mús ljósgrá hopp- andi inn á grasflötinn. Hún stefndi rakleiðis að rauðu hrúgunni og fór þar að bisa við stórann stein, en það var miklu meira en ofurefli hennar, og einu sinni lá við sjálft, að hún yrði undir honum, þegar hún var að hnosa við að koma honum upp í gullskálina. Hún varð því að láta sjer lynda annan minni, hún reyndi þá við hvern af öðrum og loksins eptir lánga mæðu tókst henni að koma dálitlum steini upp í skálina, á stærð við sauðarvölu. Hún var þá auðsjáanlega slit uppgefin og rendi ángursaugum á þessa völu, sem hvergi nærri gat vegið á móti steini asnans. Hún horfði þá litla stund raunalega á hina skálina og labbaði svo burt hnuggin og niðurlút.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.