Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 43

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 43
39 slapp loks upp úr námunni um kvöldið. í>ví sem jeg heyrði þar og sá, gleymi jeg aldrei, og jeg hugsa til þess með ógn, að mjer muni standa alla æfi fyrir hug- skotssjónum þessir hesta aumingjar, lötrandi blindir fyrir kolavögnunum og sumir hárlausir á höfði og hálsi af veikindum; og þó veit einginn nema hugsanir þeirra og minníngar píni þá enn þá meira en öll hin ytri eymd. J>rælalífið í námunum getur gert mannshjartað ótrúlega hart, en varla held jeg það illmenni sje til ofan- jarðar, sem myndi ekki grátayfir þjáníngum sumra námuhestanna ef hann sæi þær.« Svona er þessi ófagra saga, og hef jeg þó ekki sagt hana hjer i þeim til- gángi, að hún skuli vera útlegðardómur yfir allri hrossasölu af íslandi. Jafnvel þó að sauðaeign sje, að öllu samanlögðu, stórum arðmeiri og búdrýgri en hrossaeign, að vitni hinna hagfróðustu og búkænustu manna, sem eru og hafa verið áíslandi, þá er þó líklega ekki unt að koma öllum á þá skoðun, að meiri hagur sje að ala upp sauði en hross til útflutnings í önnur lönd, eða að hægt sje að bjarga öllum íslenskum hestum undan útlendum böðulshöndum, en þess vænti jeg af öllum góðum dreingjum, að þeir skilji ekki við sig þá hesta, sem leingi hafa verið á sömu stöðvum og þjónað þeim árum saman. Húngrið eitt og hin ýtrustu vand- ræði geta afsakað slíkt ódreingsbragð. þ>að sýnist þurfa til þess hart hjarta, að geta ekki unt útslitnum hesti sínum að deyja í friði. Ekki er þó hjer með sagt, að framan ritað sjeu forlög allra hesta, sem koma frá íslandi til annara landa. Sumir þeirra lifa ofanjarðar góðu lífi á landsbygðinni og í stórborgum hjá mönnum, sem fara vel með skepnur sínar; en sá sem selur hesta sína, veit ekki, þegar hann kveður þá, hver forlög þeirra verða, ætti hann því að meta hvort meira vegur þörfin til að selja, eða velvildin til skepnunnar sem hefur þjónað honum, og hann hefur ef til vill alið upp sjálfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.