Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 8

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 8
4 félagar slund og stund, en lil þeirra varð einhvern veginn ekki flúið; þeir vöktu ekkert traust. En kisa vakti einmitt trausl; honum fanst eins og liann yrði sterk- ari, hve nær sem hann sá kisu standa jafnrétta eflir hverja meingerð og fara sinna ferða fyrir mönnum og lnindum. En honum fanst eins og hann licfði fengið löðrung sjálfur og skriðið inn i skotið, þegar hundarnir lögð- ust niður og létu hvern lemja sig sem vildi, eða lögðu lúpulegir á flótta. Kisa var aldrei lúpuleg. Hann óskaði sér að vera svona sterkur eins og hundarnir og geta bitið stóra iólkið, þá skyldi hann ekki leggjasl flatur eða fara í krókinn. Hundarnir voru enn þá aumari en hann; hann hætti alveg að hræðast þá, barði þá, ef það dalt í hann og hálf-fyrirleil að lokum þessa leikbræður sína. Auðvitað hugsaði Siggi litli ekkert af þessu, þó að hér sé kveðið svo að orði. Hann átti engin orð lil að hugsa með; hann heyrði ekkert, ekki svo mikið sem húslestrasönginn eða hrossabrestinn, en hann fann þetta alt og lalaði um það við sjálfan sig á sína vísu, og um þverbak reið frá þeim degi, sem honum varð það alljóst, að fólkið skyldi hvað annað líka með vörunum; hann reyndi lieilan dag að ltera varirnar til alla vega fram- an í fólkinu til að skilja það, en eltirtekjan varð sú ein, að það hló að lil- burðum hans og ákafa. I’ella varð til þess, að hann dró sig algerlega frá börnunum; hann langaði ekki einu sinni lil að vera með þeim; hann lór aleinn sinna ferða, l'ann minna til olnbogaskota en áður og grét nú örsjaldan, þóll í hann væri slegið. I5etta fann fólkið líka bráðum og fór þá fyrir þvf eins og hundun- um við kisu, að þegar Siggi litli beit frá sér sem hann gat, og lét ósigrana sem minst á sig fá, þá varð meinbægnin minni hjá hinum, átökin varlegri og höggin ekki rétl jafnhugsunarlaust. Umskiftin urðu jafnvel svo greini- leg, að systkin lians fóru að reyna lil þess að fyrra Inagði að fá hann i leik sinn og fór Siggi lilli j>að stundum, og að því er virtist, meira fyrir þau en sig. Hann var kominn á fælurna af hnjánum og það þakkar hann alt af kisu. Við sem höfum heyrnina rekjum okkur vist mjög el'tir orðunum, en í auðnarþögn málleysingjans eru athafnirnar eina leiðsögnin. Um þetla bil fór Siggi litli líka að veila kúnum verulega eftirtekt; þær hafði hann þekt lengi, en kyntist þeirn ekki að marki lyrri en nú, að hann var orðinn fastur aðstoðarmaður við fjósgjaflrnar. Eii þar var svo dimt inni, að varla sást framan í nema kúna á ulasta básnunr undir glugga- borunni; og þau urðu fljótt kunningjar; liún varð glöð þegar hann kom,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.