Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 16

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 16
12 Sú svarla var bezla forustukind. Hún var heldur smá vexli, en svo harðger og skapmikil, að hún barði frá sér miklu stærri kindur, þegar hún var að verja eillhvað, sem bana langaðj að éla. Æfinlega var hún tvílembd. Eg nefndi hana Svört, og liún þekti nafnið sitt, þegar ég kallaði á liana með nafni og kom þá til mín; benni þótti mjög vænt um, ef ég strauk henni þá mcð höndunum um liöfuð og háls, og virtist svo sem lienni þætti aldrei nóg gerl að þvi, en svona gáef var hún við engan mann annan. Sauðle virðist mér vcra öllu skynugra hér en á íslandi. Hér er heldur aldrei sigað lnindum á það. Með hinni meðferðinni verður kindin fyrir hræðslu sakir ekki eins gæilynd, sérslaklega þegar hún á sér einskis ótta von og hundurinn kemur að henni óvörum með öllum þeim ofsa og grimdarlátum, sem hundum 'er lagið. Kindin veit, að það eru fælurnir, sem hún getur treyst á, og ekkert annað. Hún hleypur i einhverju ofboði og stundum nærri út í opinn dauðann með hundinn á hælum sér, sem hvað eftir annað er búinn að glepsa i ullina eða fæturna á henni og stund- um að vella henni nokkrum sinnum um hrygg. En verst er þó af öllu, þegar sauðkindin veit, að það er ekki lil neins að Jlýja á náðir mannsins, þó hún verði hrædd; hún treystir honum ekki og þykir ekkert vænt um hauu. En það gera allar kindur, sem eru mannelskar; þær hlaupa i áttina lil þeirra manna, sem þær þekkja, því þær vonast eftir einhverjum gæðum hjá þeim. Pað þarf að gera kindur mannelskar, tala við þær og vera góður við þær, venja þær á að gegna, þegar kallað er á þær; má einu gilda, hvaða orð eða nafn er brúkað, þær gegna lljólt, þegar þær eru orðnar vanar sama orðinu, þegar kallað er. Eg nola enska orðið »sheep« (kind); mér þykir það betra vegna blislurhljóðs, sem þvi fylgir. Umfram alt þarf að brúka reglusemi við kindur, sjá um að þær hafi friðland þar sem þær ganga lil beitar, sjá um að pláss það, sem þeim er ællað að liggja á á nóttum, sé þeim æfinlega aðgengilegl. Þá munu þær sjálfar sækja heim i ból sitt á hverju kvöldi all sumarið. Og til að tryggja það vel, þá gefið kindunum ykkar við og við ofurlítið af salli og sáldrið því á jörðina. Um- fram alt: gerið þær mannelskar. Nes P. 0. Man. Gan. á nýársdag 1913. Guðl. Maynússoii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.