Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 26

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 26
22 Snati og J^Veyja. Snati. ^0Æ>ARGAR sögur eru til um það, hvernig hundar hafa bjargað viitum Cí/ JA: mönnum frá því að liggja úti i stórhríðum með því að visa þeim veg heim til bæja, og skal bér sögð ein þeirra. Davíð Jósefsson, sem nú á heima á Gnúpum í Aðaldal, var lengi vinnumaður áður en hann giftisl á Syðra-Fjalli i Aðaldai lijá Þorkeli bónda Guðmundssyni. Var hann jafnan við fjárgæzlu á vetrum, því liann er fjár- maður góður. Þau ár sem Davíð var á Fjalli hafði hann 5Tnisa hunda við fjárgeymsluna. Einn þeirra bét Snati, og sýndi hann ofl frábæra trygð og vitsmuni, og Iiefir Davíð sagt mér eftirfarandi sögu af honum. Svo bar við einn vetur, að Davið var sendur upp í Mývatnssveit, og fylgdi Snali honum, eins og hann var vanur, þegar hann fór eitlhvað. Fór Davíð eins og leið liggur fram Reykjadal. Kemur hann að bæ þeim í rökkursbyrjun, sem Hallbjarnarstaðir heita. Sá bær stendur að austan- verðu i dalnum. Var þá farið að hvessa á norðan og hriða, útlitið mjög ískyggilegt. Saml heldur Davíð áfram ferð sinni og leggur á heiðina, sem liggur á milli Reykjadals og Mývatnssveitar, yfir liana er langur vegur og ekkert við að styðjast. En á heiðinni er bær, sem Máskot lieitir, og ætlaði Davíð að ná þangað um kvöldið. Þegar Davíð kemur upp á heiðina, skall á blind-bylur, og óratandi vegna hriðar og náttmyrkurs, svo þá horfðist óvænlega á, að liann næði bænum. En skamt fyrir utan bæinn í Máskoti er gróf mikil, og treystir Davíð, að hann muni ef til vill ná henniogsvo bænum þaðan. Heldur hann nú áfram og eftir góðan tima nær hann grófinni, og tekur nú stefnuna það- an og í þá átt, sem hann heldur bæinn vera. Liður nú alllöng stund að Davið heldur áfram og verður ekki var við bæinn. H}rgsl hann nú vera kominn fram hjá honum, eftir vegalengdinni að dæma, en hann vissi ekk- ert, í hverja áll hann átti að halda, og tók því það ráð, að segja við Snata: »Farðu, Snati minn, heim til bæjarins«. Relta sagði hann tvisvar sinnum við hundinn, og klappaði honum. Snýr þá Snati frá Davíð og þvert úr vegi, sem þeir höfðu áður farið, gekk svo um tíma, að Snati heldur áfram sömu stefnu og Davið á eftir honum. Þar til að Snati kom að túngarði og litlu seinna að fjárhúsi, sá þá Davíð ljós i glugga á Máskoti. Gengur hann þá lieim lil bæjarins og bað gistingar, sem sögð var velkomin. Næsla dag var komið allgott veður, svo Davíð gat haldið áfram ferð sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.