Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 29

Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 29
‘25 17 da-minning. i/l/J getur stundum slaðið svo á, að það sé hvorki lélt verk eða lítið í það varið, að minnast látins vinar, og hefði það sizt áil að dragast svo lengi fyrir mér, að minnast hans Grána mins, fráa og föngulega folans, sem einu sinni var, og sem alla tið har þess ljós merki, að hann um eilt skeið bar af hestum llestum, 01' margar gleðiríkar ánægjuslundir vorum við búnir að lifa saman, lil þess að ég hefði átt að gleyma honum svo fljólt, þvi örsjaldan sletlisl upp á vinskapinn hjá okkur, þótt ástæða væri lil þess. Á yngri árum okkar Grána fékk ég mér ot't i »gogginn«, sem kall- aðist svo i þá daga, og meðan það var við hóf, var Gráni aldrei jafn- fjörugur sem þá. En lljótt fann hann það, ef liöfuð mitt ætlaði að verða of þungt; þá mislikaði honum og varð þungur á brá. Dýravinurinn. 1

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.