Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 31

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 31
27 og honum líkaði það ver, ef hann fékk ekki að ráða í því efni; því þó ég verði að viðurkenna, að ég riði honum oft fantalega, þá var honum vís hressingin á eftir. Mjólk í dallinn, góða tuggu i stallinn og klapp á vang- ann; það var »þríréttað« eftir »túrinn«. En fremur var hann lítið gefinn fyrir blíðskap eða flírulæti; skapið var eins og í hinum gömlu, góðu lslend- ingum, þetta þétta og fasta, og vinátta þessi stöðuga, — laus við alt upp- gerðartildur. Hann var sem hann sjndist, en ekki til að sýnast. Iiann var minnugur, hygginn og vegvís. Aldrei strauk hann frá mér. Þótt það kæmi fyrir, að aðrir heslar gerðu það, sem ég var með i ferðalagi, þá var Úði kyr. Þó gerði hann mér einu sinni ógreiða í þessu efni, og verð ég stuttlega að skýra frá því. Þegar Úði var þriggja vetra, hvarf hann úr heimahögum snemma vors, og sást ekki alt sumarið. Lílill var þvi gaumur gefinn, því slikt var svo vanalegt um slóðhross. Um hauslið voru heimalönd og afréttir smal- aðir til rétta, en ekki kom folinn i leitirnar. Auglýsingar voru festar upp við Þjórsáx-- og Olfusárbi’ýrnar; sömul. við verzlanirnar á Eyrarbakka og Stokkseyri. En alt kom fyrir eilt; enginn hafði folann séð. Var nú líklegl lalið, að hann hefði di’epist um sumarið, eða komist í markaðsstóð og væi'i nú kominn til útlanda. Við þetta var svo látiö silja, því hér var ekki hægl meii’a að gei’a. Daginn fyrir Þorláksmessu kyngdi niður fádæma miklum snjó, svo hagbönn ui’ðu fyrir allan fénað. Daginn eftir var gott veður. Vorum við drengir þá úti sladdir á hlaðinu í Oddgeirshólum og litum eftir fannhvítri bi’eiðunni austur að sjá í Hjálmholt. Austur við Föxui’, sem kallaðar voru, virtist okkur eitthvað kvikt vera á ferð; héldum það fyrst kindur vera, sem ekki hefðu náðst í hús bylkvöldið. Smám saman færðist þústa þessi nær bæ okkai’, og sáum við nú gei’la, að það var liestur. Datt okkur si/.t í hug, að það væri Úði, því ileslir töldu hann glataðan. Mér er því í minni, hvað okkur rak í rogastans, er Úði birtist okkur þar alt í einu. Fólkið varð hissa, þegar sú fregn ílaug um hæinn, að Úði væi’i kominn heill á hófi og heimtur úr helju, og svo fallegur og fríður, sem hann átti vanda til. En hann varðist allra frétta. Samt fengum við að vita það seinna um vétur- inn, að hann hafði vei’ið alt sumai’ið i svokallaðri Útverkalungu á Skeiðum, með stóðhrossum frá Útvei’kum. Þau voru lekin í hús bylkvöldið, sem fyr greinir, og þá tók Úði á rás, og hefur sjálfsagt ekki slansað fyr en hann kom heim á hlað í Oddgeii’shólum. Sýndi þetta vit hans og minni, að hann var ekki húinn að gleyma átthögunum, þóll langur vegur sé á milli, — en hann svona ungur; þá fór liann að vitja heimilis síns, er leiksystkinin voru hoi’fin. En 4 árum seinna, og eftir að við vorum komin að Árbæ í Ölfusi, þá fór ég leitarfei’ð í hinar svonefndu Reykjaréltir á Skeiðum, og reið Úða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.