Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 32
28
Margt var fólk í réttum, eins og venja var í þá daga; hestar flestir heftir
um nóttina skamt frá þeim. Um moi'guninn, er ég ætlaði að taka Úða, brá
svo undai’lega við, að hann var horfinn. Leitaði ég lians lengi um daginn,
en árangurslaust. Þótti mér þetta kynlegt, þar sem hann hafði aldrei fyr
frá mér strokið. Hélt ég svo heim úr réttunum á lánshesti, og var í illu
skapi, því ofan á aði’a harma mína var lánsklárinn svo latui’, að ég konx
honum ekki úr sporunum.
Eftir hálfsmánaðar leit og lýsingar í Ixlöðuixi og annarslaðar, fansl
Úði uppi í Útverkatungu, þá var gátan ráðin, þvi þótt Útvei'k séu talsvei'ðan
spöl fiá réttunum, þá heíir folann rámað í dvöl sína þar um sumai'ið, þótt
um 4 ára millibilstínxa væi'i að í’æða, það hefir hvarlað að honunx að heim-
sækja gömul leiksystkin og lá sér dálítið sunxai'fi’í um leið. Öðru vísi verður
þetta ekki skilið, því hvorki fyr eða siðar sti’auk Úði frá mér í fei’ðalögum.
Vegvís var Úði í byljum og kafaldshi’iðum, það í’eyndi ég oft, enda
tel ég það víst, að ég hafi átt honum líf að launa, og það oftar en einu
sinni. Ef ég þurfti í vondunx byl að fara frá Ölfusárbrú yfir mýi’ina ixt að
Árbæ, en þar getur vexið afar villugjai’nt og hættulegt, þar senx áin er á
aðra hönd, þá lét ég Úða æfinlega ráða; taumaixa lagði ég íi’anx á makkaxxn,
en það þýddi: »Nú skaltu í’áða, Úði nxinn«. Það skildi haxxn og tók við
stjórninni, en þá fór hann hægt yfii', þegar hann sá að alvara var á feiðum
og að líf okkar beggja var undir hann lagt. En krókólt fór hann að mér
fanst, og ef það konx fyrir að ég ætlaði að víkja honum við, þá lét hann
ekki að stjórn — ekki að nefna — það var eins og hann hugsaði: xxÞú vildir
láta íxiig ráða áðan, og það er bezt, að ég ráði áfraixx«. Hann hélt stefn-
unni, skilaði mér heim, og stansaði við hesthúsdyi’nar sinai’. En þá kom
nxanxma nxín með mjólk í fötu, og blessuð vei'i hún fyrir það.
Árið 1905 l'ór ég til Rvikui’, var þá Úði 10 vetra, þá hvíslaði skoll-
inn því að nxéi', að ég skyldi selja hann, því í Rvík væri svo dýrt að eiga
hest, að slíkt gætu ekki neixia embættis- og stóreignamenn, mér bauðsl
gott verð fyi’ir hestinn, því lausingi var í sveitinni sem hafði ágirnd á hoix-
um. Kaupsamningur var gerður skriílegui’, og Úði boi’gaður með því lxæsta
verði, sem þá gerðist. En þá fi’anxdi ég ílt verk, þá sveik ég saklaust blóð,
en það er ganxla sagan, að flestir verða á gullinu gintii’, og svo var með
mig. Lausingi þessi átti hann í þijú ár, og þótt hann að möi’gu leyti væri
vænsti drengur, þá kunni hann ekki með hesta að íara, á slíku er engin
launung, að hann stórskemdi hestinn á þessunx stulta tíma, hann átti sér
nxarga vini, en þeinx þótt gaman að prófa hestinn og vita, hvað skarpa
spretti hann gæti tekið. Meðferðin á vetrunx var heldur ekki eins og hún
var vön að vera, svo Úði varð brátt tuskulegur og í'aunalegur á svipinn.
Að þremur árum liðnum keypti ég hann aftur horaðan og skáldaðan fyrir
sama verð og ég seldi hann. — Þólt lílið væri unx peninga í Qái'hirzlum