Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 35
sjónum, þegár ég sá þá fyrsl saman fyrir 9 árum. Sigurður 21 árs, en Blesi
7 vetra; það var eitthvað svó svipað með þeim. Báðir voru þeir stórir og
gildir. Sigurður síkátur og fjörugar, og þá Blesi 54 þuml. hár kópalinn og
klyptur i nárum, sein þávarsiður. Ennistoppurinn flaksandi fyrir tindrandi
augum; faxiðkloíið eftir miðju; þykkva taglið vel greitt, beinu hófarnir, og
þessi einkennilega slælti makki og breíðu bógar. Það var þá sýnilegt strax,
að þeim gazt vel hvorum að öðrum. Samkomulagið á milli þeirra var innilegt
og hugljúft. Göllunum, sem á báðum voru, mundi víst hvorugur eftir. Sig-
urður liafði aldrei áll liest fyrri og aldrei dottið það í hug, svo maður vissi,
en nú átti hann hest, sem var ileslum lieslum meiri og betri. Hann var
lika vel ánægður með eignina, og ég held jafnvel, að hann hefði aldrei lcært
sig um að eiga annað en Blesa og íóður fyrir hann. — Við faðir minn vór-
um slrax kviðnir yíir þessum hestakaupum Sigurðar. Við höfðum heyrt
um þessa hættulegu galla, sem á Blesa voru. Við stygðina vorum við þó
ekkert luæddir, en þvi fremur við fælnina, hún gerði okkur hrædda, því
fremur sem ekki var laust við, að Sigurður væri þá strax farinn að hneyj-
ast að víndrykkju. — Um þelta þýddi þó ekkert að tala. Það blandaðist
engum hugur um það, sem þektu Sigurð, að hann mundi ætla sér að eiga
Blesa. — Ríða honum, og engum hesti öðrum. Hugsa um hann mest af
öllu og gefa honum það bezta af öllu, og svona virtist það lika vera. Hann
fór aldrei á bak öðrum hesti en Blesa, og aldrei virtist hann hafa svo mik-
ið að gera, að hann mætti ekki vera að laga undir Blesa, klappa og kemba
honum, og aldrei nefndi liann neitt kaup annað en fóður Blesa. Já, þeir
voru oft búnir að vera saman, Sigurður og Blesi, og ofl var ég búinn að
vera hræddur um þá.
Altaf var Blesi jafnslyggur, hvernig sem Sigurður klappaði honum
og kjassaði, aðeins þegar hann var með eitthvað i hendinni til að gæða
honum á, var hann spakur, en fælnin ágerðist svo, að oft kom Blesi heim
með hnakkinn og beizlið, en Sigurður fótgangandi á eftir, en þeir komu þó
altaf saman, þvi aldrei fór Blesi nema láa l'aðma frá honum, beið svo eftir
honum, lötrandi lallaði hann svo heim fáa faðma á undan. Aldrei viltist
hann, hvernig sem veður var, það hafði Sigurður oft reynt. Já, þeir voru
oft búnir að vera saman, og altaf voru þeir sáttir heilum sáltum, þegar Sig-
urður var búinn að sprelta al honum heima, hvernig sem feiðalagið ann-
ars hafði gengið. Samverustundum þeirra lauk í hvert skifti með klappi
og kumri.
Daginn sem Sigurður fór til sjávar, bað hann mig alla jafnan sér-
staklega fyrir Blesa, bað mig um að gela honum vel, láta hann ekki verða
magran — og svo var cinnig i fyrravelur, þegar við skildum síðasl.
Sá dagur er mér sérstaklega minnisstæður. Sigurður fór snemma á
fætur og gekk niður í húsið lil Blesa, eins og hann var vanur, til þess að