Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 36

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 36
gefa honum. Mér þólti lionum venju fremur dveljast þar, svo eg gekk þangað að forvitnast um hvað tefði hann. Hann var þá að kemba klárn- um, klappa honum og strjúka. Mér sýndist ekki betur en tár hrjóta niður vanga Sigurðar, um leið og ég kom í húsið, Ég slóð dálitla stund og beið eftir þvi, að Sigurður yrti á mig og þá sá ég glögt, að mér hafði ekki mis- sýnst, hann hafði tárfelt, en af hverju það gat verið, veit ég ekki. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hann varð min var, og sagði þá, án þess að lita framan i mig: »Eg ætla að biðja þig fyrir hann Blesa minn. Hann er nú orðinn gamall, á sextánda vetur og búinn að lifa sitt fegursta eins og ég. Þó held ég, að liann sé ódrepinn enn þá. Mér finst hann hafa alla sína meðfædda kosli óskemda, og enn þá er hann styggur, enda vildi ég ekki, að hann lifði lengur en það, að hann legði stygðina ekki niður. Iiann er ef til vill fæln- ari en liann var, en það er mér að kenna. líg heíi ekki farið nógu gætilega með hann altaf, eins og þér er kunnugt um. En hann hefir engan slasað enn, og ég vona að hann geri það ekki héðan í frá, og þó það yrði, verður það aldrei honum að kenna«, bætti Sigurður við, og mér fanst röddin und- arlega klökk. Hann laut niður og klappaði Blesa um brjóstið og bógana. Eftir dálitla stund urðum við samferða heim. Þeir urðu margir samferða þennan dag, vermennirnir, og fór ná- granni minn með þeim lil þess að reka heim hestana. Sigurður var venju fremur daufur þenna morgun. Um leið og hann steig i ístaðið, strauk hann Blesa hlýlega um hálsinn og makkann og mælti: »Jæja, Blesi minn, þá er- um við enn þá einu sinni saman — máske i síðasla sinn«. Svo kvöddumst við. Yeðurútlitið var Ijótt strax um morguninn, og þegar fram á daginn kom, skall yfir grenjandi norðanbylur. Sigurður hafði riðið á undan allan daginn og ráðið að öllu um stefnuna og ferðalagið. Blesi það hraðstigur móti veðrinu, að öðrum var ekki til neins að keppa við hann. Þegar þeir komu að Sauðá, — það var rélt fyrir Ijósaskiftin —, virt- isl hún ófær. Annars er hún vanalega lítil. En í þetta skifti var hún þver- slilluð af krapi. Sigurður hikaði ekki við ána, og reið út i hana i forboði hinna. Hann fór úr ístöðunum og hélt í báðum höndum laumunum. Fyrst var áin í kvið, en fór smá-dýpkandi, þangað til komið var á miðjar siður. Þá virtist þeim alt fara i kaf, bæði maður og hestur. Hvort það hefir nú verið, veit ég ekki, en upp komu þeir aftur báðir; og því bregða þeir við, samferðamennirnir, hversu hraustlega að Blesi hefði svamlað til lands, eins bráðófær og þeim hefði sýnst áin vera. ()g þar skildi með þeim félögum. Hinir sneru niður með ánni, viltust hver frá öðrum i náttmyrkrinu og bylnum; en þó náðu allir bæjum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.