Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 50
46
Gráflelíka.
Vorið 1908 keypti ég gráflekkótta á, þá 7 vetra. Hún var ágæt í'or-
ustukind, og vitur með atbrigðum, svo ég liefi ekki þekt aðra eins.
Gráflekka var úthyrnd, með falteg og skýr augu og djarfl upplit.
Mátti reka hana eina út úr fjárhóp. Sjálfur náði ég henni i haga, og með
hlið manns hljóp hún, sem tamið hross. Skal hér í fám orðum skýrt frá
helztu æíiatriðum hennar, þann tima, sem ég álti hana.
Það bar við í lyrravelur, áður en ég lók féð í hús, að ég lét 9 ára
gamlan dreng fara fyrir féð, og halda því fram á svonefndan Dal, til þcss
ég ælli þægilegra með að ná því, et veður versnaði bráðlega. Þetla gekk
svona nokkra daga. Seinasta daginn sem drengurinn lór var goll veður um
morguninn, en Iveim klukkutímum eftir það, skall á norðan-blindhríð. Að-
ur var ég búinn að segja drengnum, að el' þolcu gerði eða vonl veður, þá
skyldi hann láta Gráflekku ráða heimferðinni. Þegar hríðin skall á, sá hann
Grátlekku mcð nokkrum kindum, en ætlaði að leila að kindum, sem vant-
aði, en sneri bráðlega við, því hann þorði ekki að missa af Gráflekku.
Kallar hann þá til hennar, að hún skuli halda heim, og það gerði hún strax.
Stóð þá veðrið og blindhríðin beint á móli. Vegna veðurs og hríðar sá
drengurinn ekki til Gráílekku, sem fór á undan, en heyrði til bjöllu, sem
var i horni hennar, og fylgdi svo eftir hljóðinu. Vissi hann svo ekki af
ferðum þeirra, fyr en hún var komin heim, og stóð við húsdyr sínar.
Um leið eg lniðin skall á, rauk ég á slað, til að leita drengsins og
kindanna. Eg leitaði í 2 klukkutima og fann ekkerl; hélt svo heim hryggur
í huga. Leit ég þó inn í fjárhúsin, þá heim kom, og sá, mér til stórrar
gleði, Gráflekku komna inn í lnis, og vissi þá um leið, að hún mundi hafa
bjargað drengnum minum.
Svo svört var hríðin, að drengurinn treysti sér ekki heim frá fjár-
húsunum, sem þó er stult leið. Tók hann þá það ráð, að skamma fjár-.
hundinn frá sér, og elti hann heirn að bænum.
Vorið eflir gekk ég, um sauðburðinn, lil kinda úl í svonefnl »Gil«.
Á heimleiðinni heyri ég jarm á eflir mér. Er þar komin Gráflekka, og
hleypur mikið. Réll hjá mér nennir hún slaðar, og sé ég þá, að hún er
borin. Sný ég við lil hennar, en hún þaut á stað, sem var þó vön að lofa
mér að ná sér. Eg fer á eftir henni, og niður i hvamm í gilinu, og sé þá
lambið hennar, lílið stálpað, fasl á milli sleina og ósjálfbjarga með öllu.
Bendir þelta ótvirætt á, að hún hafi viljað fá mig með sér, og treyst mér
til að bjarga lambinu.
Eftir að Gráflekka var komin í hús á hauslin brást það ekki, að
hún kom heim, þegar hríð eða vonl vcður var i nánd, og þá oflasl ein.