Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 51
47
Færi ég á slað, þegar Gráflekka kom heim, slóð oftast heima, að ég var
búinn að koma fénu inn, þegar veðurvonzkan brast á.
Fátt komst upp af lömbum Gráflekku. Þó á ég sauð 2 vetra, og á
4 velra undan henni. Ærin er hvit, en sauðurinn svartbíldóttur. liann er
góð foruslukind. 1 vetur kom hann heim með alt féð í vondri lirið. Var
ég þá lagður á stað, til að sækja féð, en hitti Bíld, skamt trá húsunum, með
alt féð í halarófu á eftir sér. Dóttir Gráflekku sýnir enga foryslu, en nú á
ég undan henni svarta gimbur, sem ber mörg einkenni ömmu sinnar.
Margt lleira mætti segja um Grállekku gömlu; en ég læt þetta nægja
til að halda uppi minningu hennar.
Ámundi Jónsson, Dalkoti.