Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 52

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 52
48 Kúía. Kúfa var kynjuð úr Skagafirði, og var hún um 8 velra og tamin þegar hún var seld til útlluínings og rekin suður fjöll, til útskipunar í Reykjavík. Að vanda heið hópurinn skipsins í Mosfellssveitinni. Snorri hóndi á lílikastöðum kyntist stóðinu. Leizt honum rösklega á hryssuna og féklc hana i skiflum. Brúkaði hann hana hæði lil reiðar og áhurðar. Bar hún af fiest- um hrossum, livað dugnað snerti, en ódæl gerðist hún í tamningu. Þrem árum síðar brá Snorri l)úi og fiutti til Reykjavikur. Seldi hann þá fénað sinn á uppboði, nema Kúfu. Hana seldi hann utan uppboðs þeim, er þetta ritar. Brátt kom það í Ijós í nýju vistinni, að Kúfa bar óvenjulega gott skyn á það, sem fram fór i kringum hana, og var vinur vina sinna, en skapstór, ef beita átti hana ofriki. Hún gerði sér mannamuu og kom það helzt fram við hörn og óvita. Gátu þau leikið við hana, teymt liana í allar áttir á ónýtum spotla timum saman, leikið við laglið á henni og strokið hana hátt og lágt. Tók hún því öllu vel. En i eðli sínu var hún hrekkjótt við menn og skepnur, slæg og röltslygg en stöð frá hrossum, sem henni voru geðþekk. Ómöguleg í brúkun var hún þeim, sem börðu hana eða á einhvern hátt fóru illa með hana, og fáum var hún jafngeð- þekk og húsbónda sínum, enda kom hún honum að fyllslu notum við alla hrúkun. Kúfa var óvenjulega vegvís og heimfús og mátli í öllu reiða sig á hana þó veður væri vont, en vart mátti treysla henni i haga næturlangt, með ókunnum hestum í ferðalögum. En einu sinni á 14 árum, sem hún var í Miðdal, brá hún vana sín- um, og skal hér tilfært smá æfintýri, sem sýnir skap hennar og sjálfstjórn. Eitl sumar, um sláttarbyrjun, lánaði ég kunningja mínum Kúfu í tvo daga til flutnings, ásamt fieiri hestum. Þegar hann, seinni daginn, ætl- aði að halda heim, fundust allir hestarnir nema Kúfa. Var hennar leitað lengi, en íanst hvergi. Leið svo vika, að hvergi spurðist til Iíúfu, en fjór- um dögum síðar frétti ég, að hún hel'ði sézt með slóðhesti á ákveðnum stað. Ætlaði ég þá að senda eftir henni næsta dag, en þess þurfti eldci, því næsta morgun var hún komin heim sjálfviljug. Sumarið eftir, eignaðist hún mósólt merfolald, og var þá 24 ára. En þau 14 ár, sem hún var í Miðdal hjá mér, álti hún aldrei folald áður, og var þó oft þann tíma með stóðhrossum. Kúfa var jörp á höfði og hálsi, en mjallhvit á skrokkinn. Ilún var í stærra meðallagi á vöxt, með litið og frilt höfuð, sem hún bar hátt. Bóga- og brjóstamikil var hún, og að öllu leyti hezta hest-ígildi. Einar Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.