Dýravinurinn - 01.01.1916, Síða 56

Dýravinurinn - 01.01.1916, Síða 56
52 I>ýr!n liaía vit. Pcir incnn, sem liakla því fram, aö dýrin scu skynlaus, verða þó að kannast við, að þau liafa minni, en minnið er einn þáltur skynseminnar. En þau liafa meira en minni, þau sýna það í mörgu, að þau hafa skilning, um það eru svo margar sögur óhrekjandi. Pegar hesturinn er að strjúka, verður hann að skilja, hvort muni fært yfirferðar, þar sem liann kemur að, kviksyndis mýri, hrauni eða straumharðri á, sem klettar eru landtökumegin, og hann verður að skiija, þar sem vegamót eru, hverja götuna liann á að fara, til þcss að komast þangað, sem hann hefir ásett sér. Og mjög líklegt er, að hann hafi þurft að setja á sig fjöll, hóla og dali, til að styðjast við, þegar hann er að strjúka til átthaganna um óbj'gðir. Ef hann þekti ekkert og mj’ndi ekki eftir neinu á leið sinni, þá er hælt við, að hann viltist, mennirnir geta spurt til vegar, en liesturinn ekki. Eað ber sjaldan við, að strokuheslar villist, eða fari í öfuga ált, frá þeim álthög- um, sem þeir þrá að sjá. Hin hraða ferð strokuhesta sýnir, að þeir eru ekki í vafa um, hvaða leið þeir eiga að fara. I 14. hefti Dýravinarins er saga eftir Jóhannes Friðlaugsson, sem margir les- endur hafa nú gleymt, og vil ég því taka hér upp kafla úr henni, vegna þess að liann er Ijóst dæmi þess, að hundar hafa betra minni en maðurinn. J. F. segir svo sjálfur frá, að þegar liann var unglingur í Pingej’jarsýslu, átti liann smalahund í tvö ár, sem Lappi hét, og lionum mjög fylgispakur og tryggur. En svo fór J. F. suður til Hafnarfjarðar og skildi hundinn eftir. Þegar hann hafði verið 6 ór sunnanlands, við ýms störf, fór hann norður aftur. Fyrst heimsókti .1. F. bróður sinn, en liitti svo á, að hann og margir kunningjar hans voru á skemtifundi á næsta bæ, fór liann því þangað. Fn þegar liann var að heilsa kunningjunum, kemur til hans svartur hundur, sem stekkur upp á hringu hans, og var að því kominn að reka trýnið framan í hann. Hanri hralt hundinum frá sér og skamm- aði hann, en það dugði ekki, hundurinn snerist kringum manninn, með bænarauga, og sókti eftir að sleikja hendur hans. J. F. þólti þetta undarlegt, hvernig hundurinn lét og spyr föður sinn, hvort liann þekki þennan hund, og því hann muni lála svona, liann svarar brosandi og segir: aÞað er auðséð, að gamli Lappi þinn er ekki búinn að gleyma þér eftir sex ár«. »Þegar ég liejTÖi þelta og virti hundinn fj’rir mér« — segir J. F. — »Pá þekti ég gamla Lappa og kjassaði hann, en þá réð hann sér ekki fyrir gleðilálum, og hljóp kringum mig geltandi«. Svipuð þessu er sagan af skozku tíkinni, sem gelið er um í þessu hefli (bls. 15j, hún þekti Jón Ií. Porbergsson eftir 5 ár, en húsbændur hennar þektu hann ekki. í gömlum hókum eru líka sögur um minni og trj’gð dýra. Androkles hafði falið sig fyrir ofsóknum i helli fjarri mannabj’gðum, sá liann þá eilt sinn, að úti fyrir hellinum lá ljón, sem sýndist vera veild, hann gekk lil þess, lyfti vingjarnlega upp hramminum og dró út slóra ílís, sem stungist hafði í hann, við það batnaði ljóninu, svo það gat gcngið. Nokkru síðar var Androkles handsamaður og kastað í Ijónagryfju. Fitt Ijónið hljóp að honum með grimd og öskrl, cn þcgar það kom lil lians, þekli það strax gamlan velgjörðamann sinn, fleygði sér niður við lilið hans og sleykti hendur hans. Sögurnar af Gránunum báðum (bls. 18 og 39) í þessu helti, sýna minni þeirra til æskustöðvanna, eftir 6 og 18 ár. Hugsun og framsýni er það líka, þegar Gráni (hls. 38) er veikur af hrossasótt, fer heim á hlað og leggst þar í þeirri von, að mennirnir geti lijálpað honum. Ilugsun og lijálpsemi er hvötin til þess, að Gráskjóni fer lieim á lilað til að biðja beimamenn að koma með sér, til að bjarga vini sínum Bleik, sem

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.