Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 57

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 57
53 lá afvelta og gat ekkt bjargað sér (bls. 40). Og beinlínis sýnir það vitsmuni, þegar hund- urinn Snell (bls. 41) ber bréf lil næsla bæjar og fer ætíð með bréfin eftir brú á ánni, svo þau blotni ekki og fer upp á baöstofugiugga, þegar bærinn var lokaður, til að skila bréfunum. í danska Dýravininum er saga af liundi, sem bar bréf milli bæja, rnjög lik þessari. Framsýni er það einnig lijá hundinum, þegar liann legst á velling eða aðra hluti úr farangri eigandans. Hans liugsun er, að eigandinn muni sakna hlutarins og koma til að sækja hann, svo þá geti liann fundið eigandann, þess vegna bíður hann. Sarna hugsun hefir vakað fyrir aumingja »Dogg«, þótl hún misheppnaðist (bls. 37). En trygð hans að deyja á töskunni er fáu mannlegu likt, öðru en móðurástinni. Omótmælanlega er sú liugsun sprottin aí fyrirhyggju og viti, þegar hundarnir og hrafnarnir grafa niður leifar sínar. Pcgar þeir eru orðnir svo saddir, að þeir koma ekki meiru í sig, þá fara þeir með leifarnar á afvikinn stað og grafa þær þar niður, svo aðrar skepnur ekki finni þær. En þegar þeir seinna eru orðnir svangir, þá l'ara þeir til staðarins aftur og éta leifarnar, en til þess að finna þær, liafa þeir orðið að setja á sig staðinn, og til þess þurfa þeir að hafa minni og fyrirhyggju. Að neita því, að nefnd dýr liafi vit — minrii og skilning — virðist mér fjarri sanni. Pó þeir lærðu menn kalli það eðlishvöt, að hestana langi lil þess að fara til æsku- slöðva sinna, þá geta þeir þó ekki neitað því, að heslarnir gætu ekki komist þangað, nema þeir hati minni og skilning, þeir verða að liafa vit á því, i hverja átt æskustöðv- arnar eru, og liver Ieið liggur þangað, og hvernig þeir eiga að komast hjá lorfærum, sem á leiðinni eru. Pegar mönnum skilst það, að dýrin hafi vit og réll gaguvart mönnunum, þá batnar meðferð þeirra. Fyr á timum, var farið með Svertingja, eins og dýrin nú, þeir voru réttlausir, barðir áfram með svipum, foreldrar slitin frá börnum og lijón voru skilin sundur og seld sitt i hverja áttina. Bænir og grálur hjálpaði þeim ekkert. Þeir voru þá álitnir að viti, svipað því sem dýrin eru skoðuð nú. En síðan Bandaríkjamenn gáfu öllum Svertingjum frelsi, og þeir sýndu, að þcir gátu lært bókfræði i skólum, og margs konar handverk og iðnað, þá breyttist liugsunarhátturinn og sambúðin livítra manna við þá. Legðu það á minnið, lesari góður, að dýrin hafa vil og sársaukalilfinning í liugsun og holdi. Og enn fremur að mennirnir hafa slcyldur við dýrin, sem þeir eiga að uppfylla, þar af er eilt — nákvæmni og góð meðferð. — Tr. G. Sálarlíí (lýrsi. (Tekiö úr visindarili). Heimspekingurinn Descarles var þeirrar skoðunar, að dýrin væru algerlega sál- arlausar »vélar«, sem enga hugsun gætu haft. Petta bendir á, að Descartes hafi varla haft mikil kynni af skepnum, og frá þessari skoðuu eru menn nú á dögum alment liorfnir. Eins og nú er farið að tíðka rannsöknir á sálarlífi manna og »hugsa sér« livern- ig það sé og lögmál þess, eins er nú farið að gera tilraunir í þá átt, að kanna sálar- hæfileika dýranna. Kannað hefir t. d. verið hvort ýms dýr skynji liti. Petta liefir verið reynt um ungbörn, þannig að mjólkin þeirra heíir verið látin á mismunandi lita pela. Hefir kom- ið í ljós að börn iæðast »litblind«, en smám saman læra að gera greinarmun á litunum. Tilraunir voru gerðar með þremur hundum, einum kelti og einum íkorna, um það, hvort þessar skcpnur skynjuðu liti. Fyrst voru þau vanin á að leita matar síns í rauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.