Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 60

Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 60
5G mannastcllarinnar. Ymsir ísl. bændur eru og liafa vcrið svo hyggnir, að sclja aldrci á öll sín liey, og liafa allan sinn búskap fyrnt hey og aldrei orðið i lieyþröng á vorin. Eitt sinn hélt ég pingmálafund hjá Birni bónda i Dal í Þistilfirði, og stóð allan fundinn uppi á háu fyrningaheyi, sem liann álti. Þaðan horfði ég á 5 önnur fyrninga- hey, sem voru hans eign. Fundurinn varð sá bezli pingmálafundur, sem ég licíi vcrið á, hyggindi bóndans höfðu svo góð áhrif á hugsanir fundarmanna. Fyr cn sá hugsunarháttur er kominn inn hjá landsbændum, að aðalundirslaða vellíðunar peirra, sé hyggileg og góð meðferð á búpeningi peirra, og að válrygging lians liggi í heystabba í peirra eigin hlöðu, pá hef ég lilla trú á verulcgum framförum land- búnaðarins, annað er kák og skammgóður vermir. Að auka áburðinn og par af leið- andi grasvöxtinn, er aðeins stundarhagur, meðan lnigsunarhátturinn breylist ekki, og menn missa í harðindum á fárra ára millibili, ekki aðeins pær skcpnur, scm fjölguðu fyrir grasaukann, lieldur til viðbótar, lalsvert af hinum stofninum. Tr. G. Slæmi dreiignriiiii., Eitt sinn sá ég dreng hera moð í poka í hríðarveðri og jarðleysu, út á hlað, beint fram undan bæjardyrum og dreifa par úr moðinu handa snjótitlingum. Þegar ég sá, að þeir fóru að safnast að moðinu, sagði ég: Bpetta er góður drengur, að gefa aum- ingja smáfuglunum svöngu fæði, í þessu vonda veðri«, og svo gekk ég inn i bæ, cn skömmu síðar heyrði ég skothvell, og gekk ég fram i bæjardyr, sá ég pá sama dreng- inn vera að tína dauða snjótitlinga úr moðhrúgunni, sem hann hafði skotið. Pá sá ég, að liann hafði ekki borið út moðið af velvild til svöngu fuglanna, heldur af drápgirni og þrælmensku; hann var að narra aumingja snjólillinga, sem vildu seðja hungur silt, lil pess að fá sem ílesta fyrir framan byssuhlaupið sitt. Auðvitað var ekkert gagn fyrir hann að drepa horaða smá- fuglana, en drápgirndin var aðal-hvöt- in til illmenskunnar. Eglasyfir drengn- um, svo hann skaut ckki fleiri fugla þann daginn. Segir lesarinn ekki með mér: »Pctta var slæmi drengurinn«. — Allir drengir ætlu að forðast að likjast liugsunar- hretti lians. Tr. G. 13. Gamall og nýr bóndabær (scm sýnir framför i byggingum).

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.