Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 63

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 63
59 Lög uin íriönii íugla og eggja (ÍO. nóv, 1013). 1. gr. Pessar fuglategundir skulu friðaðar vera árið um kring: 1. Erlur. 2. Steindeplar. 3. Þrestir. 4. MúsarrindJar. 5. Púfutitlingar (grátitling- ar). 6. Auðnutitlingar. 7. Sólskrikjur (snjótitlingar). 8. Svölur. 9. Starrar. 10. Óðinshan- ar. 11. Þórshanar. 12. Rauðbrystingar. 13. Sendlingar. 14. Lóuþrælar. 15. Hrossagaukar. 16. Tildrur. 17. Sandlóur. 18. Jaðrakön. 19. Keldusvin. 20. Heiðlóur. 21. Tjaldar. 22. Stelkar. 23. Vepjur. 24. Hegrar. 25. Svanir. 26. Æðarkongar. 27. Kríur. 28. Hettumáfar. 29. Ilaftyrðlar. 30. Snæuglur. 2. gr. Pessar fuglategundir skulu ekki vera friðaðar á neinum tima árs: Valir, smyrlar, hrafnar, kjóar, skúmar, svartbakar, hvítmáiar, grámáfar, hels- ingjar, skarfar, súlur, svartfuglar, ritur, álkur, sefandir, loppandir, himbrimarog hrotgæsir. 3. gr. Aðrar fuglategundir skulu friðaðar svo sem hér segir: a. Rjúpur alfriðaðar á timabilinu frá 1. febrúar til 20. september, og auk þess alt árið 1915 og úr þvi 7. hvert ár. b. Sýslunefndum veitist lieimild til að ákveða friðunartímann fyrir fýl, hverri í sinu héraði, þó má friðunartíminn ekki byrja síðar en 20. marz og ekki enda fyr en 10. ágúst. c. Lundi frá 10. mai til 20. júní. Skot og net, nema háfa, má ekki hafa við lunda- eða fýlaveiði. Þó getur ráð- herra íslands eftir tillögum sýslunefnda veitt leyfl til að veiða lunda með netjum í eyjum, þar sem lundagröftur stendur æðarvarpi fyrir þrifum, enda sé það sannað, að lundanum verði ekki útrýmt með háfaveiði. Fyrir slíku leyfl skal það þó ávalt gert að skilyrði, að netjaveiði þessi fari fram á þann liátt, að verið sé yfir netjunum og fuglinn hirtur úr þeim jafnóðum. Skal sýslumaður annast um, að stöðugt eftirlit sé haft með veiðinni, og greiða varpeigendur allan kostnað við eftirlitið. Brot gegn þessum ákvæðum varða 10—15 kr. sektum. d. Allar fuglategundir, sem hér hafa ekki verið taldar, nema friðaðar séu með sérslök- um lögum, skulu friðaðar vera frá 1. apríl til 1. ágúst. e. Ernir skulu friðaðir 5 ár, frá því lög þessi koma í gildi, en síðan ófriðaðir og teljist undir 2. gr. 4. gr. Fyrir hvern fugl, sem friðlýstur er í lögum þessum, skal sá, er brotlegur verður, gjalda, 2 kr. sekt, er tvöfaldast við ítrekun brotsins, alt að 32 kr. Brot gegn 3. gr. e., varðar 25 króna sektum. 5. gr. Egg þeirra fugla, sem taldir eru í 1. gr., skulu friðuð vera, nema kríu- egg. Enn fremur skulu rjúpnaegg og arnaregg vera friðuð. 6. gr. Fyrir hvert friðað egg, er tekið er, skal sá, er brotlegur verður, greiða 1 kr. sekt, en fyrir arnaregg skal greiða 10 kr. sekt. 7. gr. Undanþágu frá ákvæðum laga þessara, gelur ráðherra íslands veitt vís- indalega menluðum fuglafræðingum, og náttúrufræðiskennurum, sem safna fyrir skólana og náttúrufróðum mönnum, er safna fyrir Náttúrugripasafnið í Reykjavík. 8. gr. Mál þau, er risa út af lögum þessum, skal farið með sem opinber lög- reglumál. Sektirnar renna að '/t hluta í sveitar- eða bæjarsjóð, þar sem brotið er fram- ið, en að ’/» til uppljóstranda. 9. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1914, og eru um leið úr gildi numin lög um friðun fugla frá 27. nóvember 1903. Eftir þessu eiga allir lilutaðeigendur sér að hegða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.