Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 2
162
heimilisblaðið
Útgef. og ábm.: Jón Helgason.
Blaðið kcmur út mánaðurlega,
um 280 blað'síður á ári. Verð
árgangsins er kr. 15.00. 1 lausa-
sölu kostar hvert blað kr. 1.50.
— Gjalddagi 14. apríl. — Af-
greiðslu annast Prentsmiðja
Jóns Helgasonar, Bergstaðastr.
27, sími 4200. Pósthólf 304.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
SKRÍTLUR
Frakki, sem var á ferðalagi í
Belgíu, komst að raun um, að fatn-
aður var ódýrari þar en í heima-
landi hans. Hann keypti sér |>ess
vcgna alfalnað í bæ nokkrmn, þar
sem járnbrautarlestin hafði stutta
viðdvöl.
Honum datt ]>að snjallræði í hug
að skipta um föt í lestinni, cnda
þurfti liann þá ekki að óttast liina
hvimleiðu tollþjóna.
Þegar lestin var komin af stað
tók liann fatahögguLinn undir hönd-
ina og lxvarf inn í einn snyrtiklef-
ann. Hann tíndi utan af sér allar
gömlu spjarirnar og lienti þeim
jafnóðum út uin gluggann. Síðan
leysli hann ulan af nýju fötunum,
en hvernig sem hann leitaði fann
hann ekki huxurnar. Klæðskerinn
hal’ði gleymt að láta þær mcð!
— Þú skarsl ekki við neglur þér
þjórféð, sem þú gafst þjóninum.
— Sástu ekki, hvað hann gaf mér
fínau liatt?
— Þú skuldar mér sex mánaða
húsalcigu. Eg er liræddur um, að
þú verðir að flytja héðan.
— Flytja, án þess að borga þér?
Nei, það geri ég aldrei!
FAÐI.RINN
Eftir Biörnstjerne Björnson
MAÐUK SÁ, er hér verður sagt
frá, var ríkastur í sókn sinni.
Hann hél Þórður frá Efra-Ási. Dag
nokkurn stóð Jianu í skrifstofu
prestsins, liár og alvarlegur.
— Ég hef eignazt son, sagði hann,
og vil að liann verði skírður.
— Hvað á hann að heita?
— Finnur, eftir föður íiiínum.
— Og skírnarvottarnir.
Þeir voru nefndir, og það voru
helztu nienn og konur byggðarinn-
ar úr ætt mannsins.
— Var það annars nokkuð? spurði
presturinn, hann leit upp. .. . Bónd-
inn þagði stundarkorn.
— Annars var það ekkert.
Bóndinn handlék húfuna, eins og
hann væri á förum. Þá slóð prestur-
i iin upp.
— Það er aðeins citt ennþá, sagði
hann og gekk til Þórðar, tók í liönd
lians og liorfði í augu honum:
— Guð gcfi, að barnið verði þér
til blessunar!
Sextán árum seinna stóð Þórður
í stofu prestsins.
— Þú heldur þér vel, J>órður,
sagði presturinn, hann sá engin ald-
ursmörk á honum.
-— Ég ber lieldur engar sorgir,
svaraði Þórður.
Presturinn þagði við þossu, en
stuttu seinna spurði hann:
-— Hvert er erindi þitt í kvöld?
— í kvöhl kem ég vcgna sonar
míns, sem á að fermast á morgun.
— Hann er efnilegur piltur.
■— Ég vildi cklci greiða prestin-
um, fyrr en ég vissi, í ltvaða röð
hann yrði í kirkjunni.
-— Hann verður fyrstur í röðinni.
— Rélt er það — og hér eru tíu
dalir lil prestsins.
— Var það annars nokkuð? spurði
presturinn, hann horfði á Þórð.
— Anuars var það ekkert.
Þórður fór.
Aftur liðu álta ár, og þá heyrðist
dag nokkúrn hávaði fyrir utan stol'1
prestsins. Margir menn voru á fer®
og Þórður í fararbroddi. Prestur-
inn Jiekkli Iiann strax aftur.
— Þú kentur mannmargur í kvöld-
— Ég vildi biðja uin lýsingu fyr11
son minn, liann ætlar að gifwst
Katrínu úr Stóru-Hlíð, dóttur Guð-
mundar, sem hér er staddur.
—- Það er ríkasta stúlka sveita1 •
innar.
— Svo segja menn, svaraði bóitd-
inn, hann strank upp hárið nte
annarri hendinni.
Presturinn sat stundarkorn ein
og hugsandi, hann sagði ekkert, 611
skrilaði nöfnin í bækur sínar
mennirnir skrifuðu undir. Þórður
lét þrjá dali á borðið.
-— Ég á bara að fá einn, sagði
presturinn.
— Ég veit það, en liann er eink-1
sonur niinn — vil gjarnan s>'níl
boiiiun sóma.
Presturinn veitti peningunum V1
töku.
— Það er í þriðja skipti, senl 1,U
stendur hér vegna soiiar ÞIIlS’
Þórður.
— En nú hef ég gert skyldu min®
gagnvart honum, sagði Þórður, sta
veskinu á sig, kvaddi og fór. Me,,n
irnir fylgdu á eftir.
Hálfuin mánuði seinna reru í® *
og sonur í góðu veðri yfir valU'
að Stóru-Hlíð til að ræða um bru<
kaupið.
^ «• -lrtí
— Þól'tan, sem ég sit á, er e
örugg, sagði sonurinn og stóð upl
til að hagræða henni. I sama 11
skrikaði lionum fótur, hann kaðu^
út höndunum, rak upp óp °g 1
i vatnið.
— Taktu í áriiia! hrópaði fa‘1 ,
inn; liann stóð upp og stakk kel,n
útbyrðis. En þegar sonurinn ka
náð taki á árinni, sleppti hann a
í einu. Frh. á bls. 1»}-