Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 173 um helming í verði. Þafli var því lang-hyggi- legast að fá Axel Wang til að taka við öllu saman. Tækist lionum það, liefði hann sjálf- ur skotið refinn og jafnframt losnað við alla gremju og samkeppni. Það, seni inestu varð- aði, var að vinna Axel Wang, eða jéttara sagt Redwitz, sem stóð að baki honum, á sitt mál. Fyrsta skrefið í þessa átt tók hann með því, að ganga út í blómagarð sinn og safna saman fegurstu rósumnn sínum, sem garður hans var annálaður fyrir, í gríðarstóran blóm- viiiul. í miðjan hlómvöndinn stakk liann tuifnspjaldi með svolátandi álelrtin: „Lítil kveðja til hinnar nýtrúlofuðu ung- f'úar, Elsu Redwitz, frá „Seifferts ekkja & sonur“, umboðs- og lieildverzlun“. Nú var mest áríðandi að koma sér vel við l|ngu stúlkuna, sem var dóttir annars manns- ins og tilvonandi eiginkona liins, er nauð- synlegt var að vinna fyrir málstað hans. Hann var ákveðinn í að sóa ekki tímanum •il ónýtis og tók því næsta skrefið undir eins. Þe gar Redwitz kom í fyrsta skipti eftir neimkomuna að daglega borðinu hjá Hutt, var l'ornið yfir leðurbekknum skreytt með blóma- skrúði og kannaðist Seiffert undir eins við að eiga upptökin að þeirri hugulsemi. Hann heiddist jafnframt leyfis að mega leggja líl- nin ölkút til, til heiðurs hinum endurlieimta felaga þeirra, auðvitað á kostnað „Seifferts ekkja & sonur“. Hann var enginn ræðu- eða mælskumað- l,r og hafði því fengið réttarritarann til að l:,ka að sér þann Iduta fyrirkomulagsins, og hatni fór líka einkar hrærðum orðum um vin- ‘útuna almennt, en þó sérstaklega um vin- att« milli gamalla kunningja, og því næst '*‘k hann að þeirri miklu sæmd, er þeim 'a:ri 1 því að hafa slíkan samborgara og lierra Redwitz sín á meðal. Máli sínu lauk hann loks með því að biðja, fyrir Seifferts hönd, j'lla viðstadda að drekka herra Redwitz og 1,1111 m ný-trúlofuðu hjónaefnum til í hinu ‘igæta öli, sem Seiffert liefði leyft sér að gæð’a þeim á I þessu tilefni. var járnið lieitt og Seiffert var ekki Sv° gerður, að hann liikaði við að liamra það. Þegar heim kom gerði liann Axel Wang forviða með því að leggja höndina vinsam- lega á öxl hans og horfa á, aftan frá, er liann var að færa hinar löngu talnaraðir inn í bækurnar. En undrun unga mannsins óx þó enn meira, er húsbóndinn hað hann að koma með sér inn í einkaíbúð sína og hauð lionum, einkar ástúðlega, að fá sér sæti. Þér hafið í huga að hefja eigin kaup- sýslu, kæri herra Wang. Ég gel vel skilið það. En sem eldri vinur ætla ég að koma með uppástungu, sem ég mælist til að þér íhugið. Þér ætlið yður vafalaust að halda áfram í þeirri viðskiptagrein, sem þér hafiö öðlazt þekkingu á. Ég er kominn á þann ald- ur að ég mundi kjósa að draga mig í hlé, án eftirsjár eða óyndis, einkanlega ef að ég vissi fyrirtækið í yngri og dugandi höndum blómg- ast að nýju. Eg vil því, í fám orðum sagt, koma með þá uppástungu, að þér gerizt eig- andi að allri verzlun og viðskiptum mínum, í því ástandi sem það nú er í. Axel Wang hefði alveg eins getað búizt við að himininn færist, eins og að „Seifferts ekkja & sonur“ gerði honum annað eins til- hoð og þetta. ■ Honum var kuímugt um, live föstum og öruggum fóturn þessi verzlun stóð. Blóðið steig lionum til höfuðsins við tillmgs- unina um það, að hún gæti orðið lians eign. En þessi fagnaðartilhugsun livarf fljótt frá lionum. Hvaðan átti liann að fá nauðsynleg- ar fjárhæðir til slíkra kaupa? Honum var að vísu kunnugt um orðróm þann er gekk manna á milli um Brasilíu-arf tengdaföður síns, en unnusta hans eða tengdafaðir liöfðu aldrei minnzt á það mál eiuu orði við hann. — Hverju átti hann að svara? Húsbóndi hans liafði veitt sviphrigðunum í andliti hókhaldarans nákvæma athygli á meðan og dró sínar ályktanir af þeim, og liann fagnaði því með sjálfuni sér, að liafa komið lionnm svona að óvörum, áður en liann gæti talað við tengdaföður sinn. Nú mátti liann ekki sleppa úr greipum lians. Jæja, Wang, livað segið þér svo um uppástungu rnína? Ég þakka yður innilega fyrir traust yðar, herra Seifferl, en livaðan ætti ég að fá fjár- magn lil að kaupa aðra eins verzlun? Gamla piparkarlinum varð lmgsað til pen-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.