Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 28
188 HEIMILISBLAÐIÐ vegar. ef þér skyldufí blekkja mig------------ liann brosti enn slægðarlegar en áður og röddin var lág og ísmeygileg — — ■— þá mun ég láta draga yður á hjól og sleglur eins og bvern annan ótíndan glæpabund, gamli fjárliættuspilari! Ég borfði í augu hans án þess að glúpna. — Svo skal vera! sagði ég ófeilinn. Ef ég flyt Iierra de Cocbeforét ekki með mér til Parísar, megið þér láta fara þannig með mig og meira að segja enn verr! — Þá semjum við þannig! svaraði hann rólega. Eg lield, að þér munið verða mér trúr. Þá er það fjárhagsbliðin. Hér eru liundr- að gullkrónur. Það a-tli að nægja, en ef yður beppnast Jielta, skuluð þér fá belmingi ineira. Ég Iield, að það sé ]>á ekkert annað. Þér skiljið? -— J á, herra. -— Eflir liverju eruð jiér Jiá að bíða? En lautinantinn? sagði ég hæversklega. Ivardínálinn hló með sjálfum sér, settist niður og skrifaði nokkur orð á pappírsmiða. Eáið lionum þetta, sagði liann og var nú koniinn í sólskinsskap. Ég er Iiræddur um, lierra de Bedault, að þér uppskerið yðar laun ekki — í |)essu lífi! 2. kafli. / gisliliúsinu „Græna súlan“. Landið umhverfis Coclieforét er liæðótt og vaxið eik, beyki og kastaníutrjám. Þar eru djúpir dalir, prýddir laufskrúði og skógi vaxin fjöll. Þar skiptast á ásar og dalir, gil og hólar, og skóglendiö er strjálbýlt og óvíða ræktað svo nokkru nemi, allt til binna báu, snævi þöktu fjalla, sem eru á landamærum Frakklands á Jiessuni slóðum. Skógarnir eru fullir af veiðidýrum úlfum, björnum, hjörtum og villisvínum. Mér er sagt, að liin- um mikla konungi, sem nú var orpinn moldu, bafi verið Jietta liérað lijartfólgið til dauða- dags og að liann liafi Jiráð beykilundina og veiðimaiinakofána í liæðum Suður-Béarn, J>eg- ar aldur og ábyggjur af stjórn landsins voru tekin að þjaka liann. Frá grasbjöllunum i' Auch sést öldótt skóglendið, Jiar sem skipt- ast á skin og skuggar, dalir og liálsar, alla leið að rótum liinna snævi Jiöktu fjalla; og ]>ótt ég sé ættaður frá Brittany og elski sævar- loftið, lief ég óvíða séð fegurri útsýn en þessa. Þegar ég kom til Coclieforét var liðin rúm vika af oklóber. Það var komið kvöld, er eg reið niður síðustu skógivöxnu hliðina og liélt í hægðum mínum til þorpsins. Ég var einn saman og liafði riðið allan daginn gegn- um beykiskóga, sem voru að byrja að sölna; eftir skógargötum, Jiar sem órofa kyrrð ríkti; yfir tæra læki og rjóður, sem enn voru iðja- græn. Ég bafði kynnzt friðsæld og kyrrð landsins betur á jiessum tíma, en alla fyrr1 ævidaga mína, allt frá barnæsku, og nú fannst mér, kannske Jiess vegna og kannske vegna |>ess, að ég var ekkert sérlega sólginn í fram- kvæmd starfs J)ess, sem nú lá fyrir mér og var þegar á næstu grösum, sem nokkurt þunglyndi sækti að mér. Það var sama, hvern- ig á ])að var litið, þetta starf var alls ekki göfugum manni sæmandi. En betlarar eiga ekki um margt að velja. og ég vissi, að Jiessi tilfinning mundi ekki eiga sér langan aldur. Ég vissi, að liún niundi liverfa, Jiegar ég færi að umgangast fólkið i veitingabúsinu, þar eð ég varð að gæta þess vandlega að láta ekki á neinu bera, þegar Jiangað væri koinið. Ekki var heldur ástæða til að óttast bana, eftir að eltingaleikurinn væri liafinn. Meðan menn eru ungir, leita Jieir einveru, en Jiegar ]>eir eru orðnir mu>" aldra, foröast Jieir bæði bana og liugsanir sínar. Ég liélt því áfram til „Grænu súlunn- ar“, lítils gistibúss við þorpsgötuna, sem mei liafði verið bent á í Auch. Ég lamdi á dyrii- ar með svipubúni mínum og skammaðist yfir að vera látinn bíða. Gatan var ljót og leiðinleg, og átti J1^ varla skilið, að kallast gata, og Iiingað og þangað stóð fólk við dyrnar á húsakumböbl- unum og Iiorfði grunsemdaraugum á mig- Er lét sem ég tæki ekki eftir ])ví, og að lokuni kom búsráðandinn. Hann var Ijós á bar, átti. kyn sitt bæði til Frakka og Baska 111 rekja. Ég var viss uín, að bann liafði graiid- skoðað mig gegnum einhvern glugga eða gægjugat, því }>egar bann kom út, var eng>1 undrun á lionum að sjá yfir að liitta ],a' fyrir vel klæddan, ókunnan mann — seni 1>° hlaut að vera fátítt í Jiessu afskekkta þorp1 — heldur leit hann á mig með einhvers kon- ar ólundartregðu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.