Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 22
182
HEIMILISBLAÐIÐ
í oli'u í legunum, svo ai'í segja má, aA’ kíkir-
inn verði á floti í olíu, ]iar eð milli allra
snertiflata verður olíulag á ]>\ kkt við pappírs-
iirk. Til þess að liálda olíunni á sínum stað,
verður henni þrýst inn á milli snertiflatanna,
og reyndist bezt að beita 250 lb. þrýstingi
miklu betur en þótt notaðar liefðu verið
beztu kúlu- eða valsalegur.
Kíkisbólkurinn (eða réttara sagt kíkis-
grindin) liefur verið teiknaður þannig, að
beina megi speglinum í allar áttir, og í 60
feta fjarlægð frá bonuin, í brennipunkti sjiegl-
ilsins, verður 6 feta klefi með speglum og
áböldprh, og þar á stjörnufræðingurinn að
bafa aðsetur sitt. Búr þetta verður mörg
tonn á þyngd, en þó má línuréttri afstöðu
}>ess til kíkisins aldrei skakka meira en 0.8
þuml. Geysisterkur, Iiolur strendingur mynd-
ar miðbluta bólksins, og utan um Iiann, í
nokkurri fjarlægð, eru tveir jafnsterkir bring-
ar. Hólknum er fest innan í bringana með
sterkum bjálkum, sem mynda átta þríbyrn-
inga, þannig, að mjóblið Jiríbyrjiinganna er
fest ulan á liólkinn, en toppar jieirra eru
feslir út í hringana. Hvílipunktar bólksins,
sem eru sinn bv'orum megin á miðhlutanum,
eru þannig stilltir, að spegillinn og áhalda- og
atJiugunarbúrið vega bvort á móti öðru, þeg-
ar stjörnufræðingurinn er kominn á sinn stað.
Hreyfa má spegilimt og atbugunarbúrið sam-
tímis í sömu átt, svo að misvísun verður
mjög lítil.
100 þumlunga stjörnukíkirinn leikur í svo-
nefndri „grind“, en á þeirri gerð stjörnukíkja
leikur Iiólkurinn á öxli, sem liggur milli
langhliða ferbvrndrar, aflangrar grindar. Með
þessari gerð kíkis er ekki liægt að skoða bim-
ingeiminn í kring um pólana, eða með öðr-
tim orðum, nærri pólstjörnunni á norður-
liveli jarðar, svo að afráðið var, að láta 200
þumhinga kíkinn leikti í ,,gaffli“, en fyrir-
tækið, sem samið bafði verið við um liygg-
ingu mannvirkisins, stóð ekki við samning-
inn, þar sem það g;it ekki ábyrgzt nægilegan
styrkleika neinnar gerðtir af „gaffli“. Að Jok-
um varð samkomulag um „skeifu“, sem væri
46 fet í þvermál og 4 fet á þvkkt, og meira
en 150 tonn að þyngd (fram til þess tíina
var það stærsti burðarás, sem mannsböndin
liafði nokkru sinni reynt að smíða). Hún var
smíðuð í þrem blulum, og síðan boltuð sam-
an. Hólknum er komið fyrir í kverk skeif-
unnar, svo að liægt er að beina honuni
beint á norðurpólinn, ef |)(irf krefur. Áður
befur verið getið uin, liversu núningsmót-
stöðunni verður því sem næst útrýmt nieð
olíusmurningu. Burðarásar þeir, sem balda
skeifunni og stuðningsblutum bennar á lofti,
mynda grind, sem er 60 fet að lengd og uni
það bil 50 fet að breidd, og vegur liún 3000
tonn. Hreyfanlegir lilutar kíkisins vega sam-
tals unt það bil 450 tonn, en núningsniót-
staðan er svo lítil, að „ef verkamaður léti
mjólkurflösku öðrumegin á grindina um bá-
degið, nnindi kíkirinn taka að breyfast4,
segir í bókinni Glertröllið á Palomarfjalli
(rJ be Glass Giant of Paloinar).
Stjörnukíki þennan má nota sem Neivton-
ian, Cassegrain og Coudé-kíki. / TSewtonian-
kíkinum fellur ljósið frá stjörnunum fyrst n
botnspegilinn, en endurkastast af lionum i
áttina að kíkisopinu, en fcllur þar á lítinn
spegil, sem liggur skáhallt við, svo að stjörnu-
skoðarinn liorfir inn um lilið kíkisins. Þ;>r
er stækkunargler, sem stækkar myndina eftir
bentugleikum — ofl rnörg hundruð sinnuni-
Enda þótt skáballi spegillinn skyggi nokkuð
á Ijósið, sem fellur inn í kíkinn, stafa engir
verulegir örðugleikar af-því. / Cassegrain-kík-
inum er litlum, ávölum spegli komið fyrir
franian til í bólknum, og endurkastar hann
Ijósinu, sem á liann fellur frá íhvolfa spegl-
inum, aftur inn í kíkinn, og fellur það þar
úl í gegn um lítið op á stóra speglinum miðj-
um. Stjörnuskoðarinn befur því aðsetur silt
bak við stóra spegilinn, og þótt því fylg1
nokkur óþægindi, liefur Jiessi legund kíkis
þann kost, að fjarlægja má brennipunkt speg-
ilsins með lagfæringu á litla, ávala speglin-
um, án þess að breyta þurfi ábaldinu sjálfn-
Coudó -kíkirinn sameinar Newtonian og
Cassegrain-kerfið, þannig, að ljósið frá stóra
speglinnm fellur á litla, ávala spegilinn, seni
síðan endurkastar því á lítinn, skáhallan speg-
il. Af bonum fellur það svo á sjónglerið
liægra megin á bólknum, og þar liefur stjörnu-
skoðarinn aðsetur sitt.
Kíkinum er stjórnað með sjálfvirkum raf-
magnstækjum, og er bygging þeirra og fvrir
komulag svo flókið, að ómögulegt er að lýsa
þeim svo nokkurt gagn sé að, enda segir
Woodbury, er liann lýsir uppsetningu tækj-