Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 14
174 heimilisblaðið ingaskápsins og kipraði saman augun. Hann áleit þessi orS unga mannsins eins og liver önnur kænleg undanbrögð. Ekkert fjármagn, þegar tengdafaðirinn sat í gullinu upp lil axla! Það var bara lilægilegt! En liann skyldi nú ekki sleppa nieð þetta. Það varð að liamra járnið á nieðan það var lieitt. Það var ekki auðvelt að vita livaða fyrirætlanir Redwitz befði á prjónunum. Ungi maðurimi var óreyndari og því auðveldara að ná tangar- baldi á bonum. Hum, lnim, við getuni vafalaust komið okkur saman um þetta með peningana. Hve- nær gerið þér ráð fyrir að balda brúðkaup yðar ? — Við liöfum ákveðið það hinn 2. október. — Þá stendur vel á, að þér takið við verzl- uninni 3. október. — En peningarnir, lierra Seiffert? Þá kom búsbóndanum nýtt ráð í liug. Hann hafði enga þörf fvrir peninga og bvar var höfuðstóllinn betur kominn en lijá tengda- svni Redwitz? — Ég skal segja yður eitt, Wang minn góð- ur, kaupverðið lieldur áfrant að vera í verzl- uninni. Ég mundi annars verða að setja það í eitthvað annað, og ég veit, að það er í góð- um höndum hjá yður. Svo greiðið þér mér fimm og hálfan af hundráði í vexti af því. Fimm af hundraÖi, lierra Seiffert! Hum, nú jæja, — þér skuluð ekki geta sagt, að ég sé ósveigjanlegur — fimm af hundraði og þá er máliö útkljáð. Daginn, sem þér haldið brúðkaup yðar og ungfrú Red- witz, fara eigendaskiptin fram. Erum við ekki sammála um það? Það lá við að Wang svimaöi. Voru þetta ekki einskærir draumórar? En þá verður höfuðstó]linn að vera óupp- segjanlegur í nokkur ár svo að ég fái tíma til að vinna niig upp. — Seiffert bélt, að Iiann kæmi með allar þessar vífilengjur aðeins til að draga málið á langinn, svo að tími ynnist til að tala við Redwitz. Þeir befðu vafalaust einhverjar aðr- ar fyrirætlanir. Hann liugsaði sér því að láta að vilja unga mannsins. Auðvitað, ef vextirnir eru greiddir skil- víslega, er höfuðstóllinn óuppsegjanlegnr í finnn ár. Eruð þér ánægður með það? — Ég á engin orð lil að þakka yður vin- semd vðar, en fvrst vildi ég raunar belzt — '• — Tala við tengdaföðurinn, hugsaði Seiff- ert með sér, en það er einmitt það, sem þ11 átt ekki, litli vinur! Garnli maðurinn mundi auðvitað borga út í hönd og þá mætti ég gera svo vel að lána ríkinu fé mitt fyrir 3 af liundr- aði. Nei, ég slepjíi þér ekki béðan fyrr en mátt ekki, litli vinur! Gamli maðurinn inundi En liátt sagði liann: - Okkur kemur saman uni þetta, góði Wang, svo að ö11 umsvif eru óþörf! Við skul- um heldur koma þessu á jtappírinn nú þegar, svo að það sé eins og ]»að á að vera. Að spara tíma er að spara fé, það könnumst við vel við, kaupsýslumennirnir. Eigum við ekki að gera samninginn núna? Og svo gerðu þeir samninginn. Axel Wang var frá sér numinn af gleði vfir þessu og bað um klukkustundar leyl* til að heimsækja unnustuna og sýna henni skjalið. Húsbóndinn lézt skilja það vel °S kinkaði föðurlega kolli því til samþykkis, en þegar ungi maðurinn var horfinn úr augsý11 hans út um dyrnar tautaði liann við sjálfa11 sig með yfirlætisbrosi: Hlauptu bara, litli vinur! Það getu1 skeð, að tengdapabba gremjist; en livað sern hann kann að hafa ætlað sér að gera, þá keinst hann að raun um, að „Seifferts ekkja & soU' ui“ hefur verið jafn árvökur. Verzlunin °r sehl - fyrir sæmilegt verð — og fé nntt 1 eins góðum höndum og frekast verður a kosið. Ég fékk þó minn lilut af miRjó’1' unum á vissan hátt. Elsa hlustaði hugfangin á jtessi gleðitíðindi og Redwitz leit til eld- og þjóftrausta PeU' ingaskájtsins, sem mikið fór fyrir í stofunni? og Ijrosti í laumi. Svo sagði liann allt í einn af mikilli alvöru: Trii og traust eru stoðirnar undir °RU viðskijjtalífi, — en hvaðan kemur það? l*a liggur í loftinu og leitar beinlínis að þvl’ sem það getur fesl sig við. Líttu á peninga" skápinn þarna, Axel. Enginn nema ég sjálf’ ur veit livað í honum er, en liver og ein11 gerir sér bugmynd um það eftir sínu íniyn( unarafli og byggir svo sína trú og traust a því. Aðalatriðið er að tortryggni, ]iversu si»a' vægileg sem er, komist ekki að, til að veikja traustið. Eins og traustið getur verið sk1 ' yrðislaust, svo getur óttinn einnig orðið tak-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.