Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 16
176
HEIMILISBLAÐIÐ
Svo kom að’ áttræðisafmæli gamla mannsins.
Allir bæjarbúar liéldn það bátíðlegt, eins
og um þjóðhátíð væri að ræða, sem öllum
væri viðkomandi. Símskeyti bárust bonum
meira að segja frá öðrum bæjum víðs vegar að.
Honum auðnaðist ekki að lifa lengi eftir
þetta, því miður. Hann fékk friðsælt andlát
að viðstöddum ástvinum sínum.
Á meðal eftirlátinna muna báns fannst
innsiglað bréf og utan á það var ritað: Til
barna minna.
Elsa laut yfir öxl manns síns og las með
honum síðasta boðskap og kveðju föður síns:
„Þegar ])ið, ástvinir mínir, lesið þetta, er
ég ekki lengur á meðal ykkar, en ég skil við
ykkur með þeirri fullvissu, að ])ið eruð bam-
ingjusöm. Nú erfið þið líka Brasilíu-arfinn,
en liann var aðeins fjögur þúsund krónur, en
þær bafa fært okkur liamingju! Orðrómur-
inn um milljónirnar varð til án miunar að-
stoðar, en ])egar hann var kominn á kreik
á annað borð, dró ég ekki úr lionum. Pen-
ingaskápurinn varð í meðvitund manna sönn-
unin fyrir því, sem þeir voru ]>egar sann-
færðir um. Ég hagaði mér eins og kaupmað-
ur, sem með risnu sinni myndar og styrkir
lánstraust sitt. Ég treysli þér, kæri Axel,
annars befði ég ekki dirfzt að láta menn
lifa í ímyndun sinni. Nú hafa, ekki aðeins
þið, heldur og bæjarfélagið, ltafl bag af því.
Ég iðrast ekki þess, sem ég hef gert, því að
það var ekkert óréttlæti. Því befur fylgt
blessun. Verið bamingjusöm, kæru börn, og
bugsið með kærleika til ykkar fráfallna
föður“.
Élsa vafði örmum sínum uin liáls manns
síns og grél bljóðlega, en bann þrýsti henni
að sér.
— Þetta bcl’ur mig lengi grunað, sem nú
er orðið að vissu. Pabbi þinn hefur engan
jirettað. Hver einstakur verður sjálfur að
vita, hverju bann trúir og livers vegna bann
gerir það. öryggið liggur, þegar alll kemur
til alls, einkuin í skapgerðinni. Við skulum
vinna áfram, góða mín, og ef við kostum
kapps um að verðskulda Iraust fólksins,
höfum við rétt til að halda því.
Sj. J. þýddi.
Thorvaldsen
Frh. :if hls. 164.
um að Charlottenborg, þar sem lionum var
búið beimili. Vinnustofa listamannsins var
blómum skreytt. Það var bátíðabragur vfir
öllu. f garðinum loguðu blys, og tónlistar-
menn léku fræg verk. Thorvaldsen átii hng
og bjarta dönsku þjóðarinnar.
En honum var líka fagnað af Islendingmn.
Meðal fjölda af kveðjum, sem honum bar-
ust, var ein í ljóðum frá Finni Magnússyni
prófessor, er beilsaði bonum fvrir liönd f“'
lands.
Þannig var konungi listarinnar fagnað, ])eg-
ar liann koin heim úr útlegðinni. Viðhafnar-
miklar veizlur urðu daglegir viðburðir. Én
beiðursgestinum var ekki meira en svo nin
alla Jiessa viðböfn. „Þegar við virðum bann
fyrir okkur, finnum við, bve undarlega bann
ber við litauðugt mannbafið, fátæklegast bu-
inn af öllum í bópnum, í gömlum slitnuin-
svörtum frakka og Ijósleitari buxum, sem vai
hátíðarbúningur hans. Sjálfur var Tborvald-
sen ljúfur og brosandi og fordildarlaus, fa"
máll og íluigull, böfðingi meðal biifðingja
og alþýðumaður meðal þeirra, sem lægra voru
settir“.
Tborvaldsen fékk lítinn vinnufrið að Cluti-
lottenborg, og að öllum líkindum befði bon-
um orðið lítið úr verki, ef liann liefði dvali^
þar áfram. En þá kom barónsfrú Stampe tn
sögunnar og bauð bonum út á óðalssetm
sitt, Nysö. Þar mætti baini sérstakri gestrisnn
og fékk vinnustofu til umráða úti í garðinum-
Þarna skóp bann margar ágætar myndir.
Tborvaldsen var auðsýndur margs konar
sómi. Hann varð formaður listbáskólans ug
beiðursborgari Kaupmannabafnar. Auk þess
blaut banii fjöldann allan af nafnbótuin <>r
beiðursmerkjum.
Sumuidaginn 24. marz If!44 var miðdegis-
verðarboð bjá barónsfrú Stampe. Tborvaldsen
var óvenju glaðvær. Hann ræddi um síðustu
Italíuför sína og minntist jafnvel á að farU
nýja för á næsta suinri. Um kvöldið fór Iista-
maðurinn til Konunglega leikhússins til a®
horfa á frumsýningn á nýjum liarinleik-
Hljómsveitin var byrjuð að leika forleikinn,
þegar liann gekk til sætis síns. Á leiðinni heils-