Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 10
170 HEIMILISBLAÐIÐ — J;í, annað eins og þetta getur ekki fari?! fram í kyrrþey! Við vitum þetta allir og fögnum því mikillega, kvað við úr öllum áttum. — Þá verðum við að drekka ]>ví til. Tæmiö glös ykkar, lierrar mínir, og komið með eina umferð í viðbót á minn kostnað, lierra gest- gjafi. — Það skal ske samstundis, herra Redwitz. Svo kom ölið -á borðið. —- Skál, herrar mínir! — Skál, lierra Redwitz, og við óskum yð- ur enn til hamingju! — Jaeja, nú getið þið blegið, sagði hinn digri Smidt, stóreignamaður. Sá, sem ein- hverntíma kæmist í aðra eins dýrð! Þá rak gamli bankastarfsmaðurinn upp stór augu. — Hverju höfum við þá drukkið til, herr- ar mínir? spurði hann. — Nei, heyrið þér nú til, verið þér ekki með þessi ólíkindalæti, auðvitað arfinum frá Brasilíu! Það lék bros um varir gamla mannsins. Orðrómurinn um þetta hafði þá borizt út án Iians vitundar, svo að hagir hans voru nú aðal umræðuefni manna. Er þetta mikið? ypurði eigandi „Seiff- erts ekkja & sonur“. Redwitz vppti öxlum. Mikið? Hvað er mikið? Það fer eftir því hvernig á það er litið. Þegar ég var starf- andi í ríkisbankanum, fóru tuttugu milljónir oft um mínar hendur án þess að mér fynd- ist það mikið. Sokkavefarinn gaf sessunaut sínum aftur olnhogaskot, sem harst umhverfis borðið á ný. Þeir höfðu allir heyrt þetta, svo um eng- an misskilning gat verið að ræða, — tuttugu milljónir! n. — Jæja, þarna hafið þið, svart á hvítu, herrar mínir! Það var Hutt ölgerðarmaður og gestgjafi, sem mælti þessi orð mjög hátíðlega, um leið og hann lagði blað bæjarins, sem kom út þrisvar í viku og var málgagn bæjarins og nágrennis, á horðið og leit- sigrihrósandi í kring um sig eins og um hann sjálfan væri að ræða. Sex hendur voru á lofti í einu að grípa hlaðið, en Seifferl har sigur af liólmi. — Lestu það liátt! sagði Smidt hinn auðgi. — Lestu það hátt! endurtók liinn ákafi sokkavefari. Seiffert aftók að gera það, því að hann hafði gleymt gleraugunum sínum heima. Hann rétti blaöið virðulegum, hvítskeggjuð- um manni og sagöi: — Lesið þér það, herra réttarritari. Sá, sem til var talað, ræskti sig tvívegis og las svo, við mikla eftirvæntingu áheyrend- anna, eftirfarandi: „Milljónaarfur. Á sérstöku tímabili ár liverl koma öll blöð- in með fregn um það, að einn eða annar lán- samur erfingi liafi hlotið milljónaarf, cn al- gengast er að fregnir þessar reynast vera meira eða minna magnaðar skröksögur. I’ess vegna er oss það því meira ánægjuefni, eftir að hafa aflað oss fullkominna og öruggra upplýsinga, að geta skýrt lesendum voruni frá eftirfarandi: Fyrir nokkrum árum and- aðist landi vor einn í Brasilíu, sem við liag- kvæm og hyggileg gróðafyrirtæki tókst að verða einn auðugasti maðurinn í kjör-fóðui'- landi sínu. Þar sem hann átti (*nga afkoin- endnr, sehh ríkisstjórnin meginhluta lunna gróðursælu landeigna og málmnáma, sem hinn látni lét eftir sig og jafnframt var liafin eftirgrennslan í Norðurálfunni um va*ntan- lega erfingja hans þar. Árangur þeirrar eftn'- grennslunar varð sá, að einn mikilsvirtur borg- ari þessa hæjar, herra R.........., er einka- erfingi mannsins. Samhorgari vor er ]iegar farinn áleiðis til Hamborgar, samkvæml f>-r' irmælum ræðismannsskrifstofu Brasilíu þar- til þess að veita milljónunum viðtöku, en þær híða eigandans vel varðveittar í þjóðhankau- um. Vér ílrekum það, að vér áhyrgjumst að ]>essi frásögn vor er áreiðanleg og vér gei’- um ráð fvrir að túlka álit almennings, er ver segjum, að naumast niuni vera nokkur mað- ur eða kona í hæ vorum, er ekki fagni 1,VI innilega, að vor lilli bær skuli geta talið jafn ágætan mann og lierra R........... meðal barna sinna“,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.