Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 33
HEIMILISBLAÐIÐ
193
SKRÍTLIJR
Vinur minn einn sótti skó konu sinnar í viðgeró.
Hann fékk ekkert hréf ntan um skóna hjá skósmiðn-
uin, svo að liann varð að hera ]>á lausa í hendinni,
]>ótt hann kæmi sér varla að því. A heimleiðinni sat
maður andspænis honum í strætisvagninum og ein-
blíndi á hann. Þegar vinnr minn fór út nr vagninum,
sagði maðurinn: — Þú ætlar ckki aldeilis að láta
hana elta þig, karlinn!
Tveir Skotar ákváðu að fara í ferðalag með járn-
brautarlest, en þeim fannst ekki ná neinni átt að
háðir greiddu fullt l'argjald. Það varð úr, að annar
þeirra var vafinn innan í gráan pappír. Og utan á
pakkann var skrifað. Varlega! Gler!
Síðan Iiélt Skotinn, sem var frjáls og fleygur, á
Pakkanuni með sér inn í lestina. Þegar Ieslarþjónninn
koni til að sækja farseðilinn, gaul hann tortryggnis-
b“ga augnnum til pakkans og sparkaði allóþyrmilega
1 hann. En þá heyrðist í Skotanum, sem varð fyrir
sparkinu: Klirr, klirr.
Hún (andvarpar): — O, cg hitti svo dásamlega
kurteisan mann í dag.
Hann: — Hvar var það?
IIún: — Á götunni. Ég lilýt að Iiafa haldið' hirðu-
leysislega á regnhlifinni niiniii, því hann rak augað
< hana. Þá sagði ég: Fyrirgefið þér, og þá sagði ltann:
ðlinnist þér ekki á það, ég á annað auga eftir.
Liigur lögfræðingur var viðstaddur jarðarför millj-
onamærings. Vinnr lians einn kom inn eftir að at-
'töfnin hyrjaði, settist við hliðina á honum og livísl-
a'b: — Hvað er athöfnin komin langt?
Lögfræðingurinn kinkaði kolli í áttina til prests-
*«s í stólnuni og. svaraði: — Hann er nýbyrjaður á
'arnarræðuniii.
J vær ungar konur, sem tóku mikinn ]>átt í sam-
kvæmislifimi, komu út úr veitingahúsi og gengu inn
< skemmtigarðinn sér til upplyftingar.
‘ Nei, sjáðu! kallaði önnur þeirra. Er þetta ekki
indælt harn?
Alveg dásamlegt, sagði liin, og svo gengu þær
báðar þangað, sem harnfóstra leiddi litla stúlku við
hönd sér.
Almáttugur! kallaði hin fyrri allt í einu. Nú
er eg alveg steinhissa. Þetta er dóttir mín.
Ertu viss? spurði vinkona hennar, og var ekki
laust við að hún væri undrandi.
Alveg hárviss, elskan. Ég þekki barnfóslruna.
SKUGGS.Ú
Frh. af hls. 177.
lega höfuðfats, hörnin hefðu skrækt, hundarnir span-
gólað og lítill drengur hefði nærri troðizt undir í
mannþrönginni“.
Aktuell.
Skordýr fara á fyllirí!
Það þykir fullsannað, samkvæmt rannsóknarárangri
sérfræðinga, að \issar skordýrategundir fara á fylliríis-
túra. — Drykkfelldastar af öllum í skordýraríkinu, ef
svo má að orði komast, eru vespur, hroddflugur, sér-
stölc tegund fiðrilda, flugur og maurar. Allt þetta
dót verður drukkið af því að neyta vökva, sem stnitar
út úr trjám, og hefur gerjazt. Sum þessara kvikiuda
vita ekki hvenær hætta skal, fremur en hið lireyska
mannfólk, og sveima sérstakar teguiulir flugna um
í æðiskenndri vímu, eftir að hafa neytt liins áfenga
vökva. Ná skordýr þessi sér ekki að fullu, ef þau
verða vel kennd, fyrr en eftir nókkra klukkutíma!
Lögberg.
'Almennar venjur?
Amerískir félagsfræðingar og stærðfræðingar Itafa
gert sérkennilega skrá yfir ahnennar venjur fólks.
Þeir liafa komizt að raun uin eftirfarandi:
Maður rakar sig 18 250 sinnum, reykir 18 000 sígar-
ettur, horðar 5 tonn af brauöi, notar 31 jakkaföt, 15
frakka og 37 pör af skóm; baðar sig 600 sinnum,
hnýtir hálsbindið 52 011 sinnum, ferðast 240 000 kíló-
metra, sefur 176 624 klukkustundir, gengur 3 sinnum
undir hættulega uppskurði, kaupir 6 224 leikliús- og
kvikinyndahúsmiða, les 9 275 hækur og tímarit. Skrif-
ar nafnið sitt 43 567 sinnuni. Þvær sér um hendurnar
73 423 sinnuin. Drekkur sig ölvaðan 31 sinni. Er rek-
inn á dyr (af konunni?) 23 460 siunum. Kyssir 58 807
sinnum. — Einu gleyma þeir: Maður fæðist hara
einu sinni — og deyr einu sinni.
Ný tegund eldspýtna.
Diamond Mateh Company í Ameríku er hyrjað að
framleiða eldspýtur, sem eru eins og venjulegar eld-
spýtur í útliti, en hafa þann miklu kost, að cyðileggjast
ekki af vatni. Mun margur fagna þessari nýhreytni,
en þó scrstaklegu sjómenn.
Hjemmet.