Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 11
heimilisblaðið 171 — Það reyndist þá sannleikur í raun og veru, sagði Smidt. Já, það' vissi maður fyrir, sagði Seiffert. Hann sagði það sjálfur hér við borðið, að mn ætlaði ti! Hamborgar vegna arfs. Haldið Jið, að jafn sparsainur maður og liann er, hefði gefið öllum \ið borðið öl fyrir ekki neitt? Sokkavefarinn andvarpaði. Það er nú ekki vandfarið að komast afram í heiminum, Jiegar lániö leikur við iiiann. Frændi minn einn fluttisl af landi burt íyrir fjörutíu árum. Ég lield ég ætli að spyrj- ast fyrir um, hvernig honum hefur farnazt 1 heiminum. Gestgjafanum var eittlivað meira niðri fyrir. — Þið vitið ekki allt enn, það er dálítið nýstárlegt fyrir ykkur á öftustu síðunni í hlað- Hm. Gerið svo vel og lesið jietta þarna á uieð’al auglýsinganna, herra réttarritari. Hann henti með fingrinum á stutta tilkynningu. Gamli maðurinn renndi augunum yfir til- hynninguna og lét svo liendina falla með þunga á borðið. — Sá er eftirlætisbarn hamingjunnar, liróp- aði hann. Alla langaði J>á til að lesa þetta, en þar seni þeir voru liver fyrir öðrum, gátu þeir það ekki og sögðu því einróma: i . — Lésið það hátt! Og hvítskeggur las: „Hér með leyfi ég mér að tilkynna ættingj- uin og vinum trúlofun einkadóttur minnar, Elsu og herra Axels Wang. — Fr. Redwitz“. Þar fyrir neðan stóðu aðeins tvö nöfn: „Elsa Redwitz — Axel Wang“. Alger þögn ríkti um stund við borðið, en s'o tók sokkavefarinn að ásaka liamingjuna: - Já, er það ekki eins og ég segi, lánið ehir suma menn. Þvílík lieppni fyrir mann- uui. Sokkavefarinn átti son, kominn á gift- Utgaraldur, og hefur ef til vill verið farinn að gera sínar áætlanir. Seiffert strauk á sér ennið. —- Bókhaldarinn minn! tautaði hann. Allir skellihlógu við þetta taut hans. — Bókhaldarinn yðar? sagði sokkavefar- inn. Já, í dag en á morgun? Haldið þér að liann verði lijá y8ur? Nei, Jiér getið verið viss um, að hann ætlast annað fyrir. Maður heldur ekki áfram að vera bókhaldari, þegar tengdafaðir lians syndir í Brasilíu-gulli! Hinir voru Jiessu sammála. Hann hefur verið lengi í Jijónustu yðar og Jiekkir alla viðskiptamennina. Með pen- ingum tengdaföður síns getur hann orðiö örðugur keppinautur, sagði Smidt. Seiffert var orðinn mjög þögull. Hann strauk ennið hvað eftir annað og svo tók hann sig upp og fór heim löngu fyrr en hann var vanur. Þegar liann kom inn í verzlun sína mætti hann Axel Wang. — Má ég tala við yður andartak, lierra Seiffert? —- Hvað viljið þér? svaraði gamli pipar- karlinn snúðugt og var fokreiður. — Aðeins leyfa mér að segja upp stöðu minni frá fyrsta október. - Það er gott, Jiér getið farið. Seiffert réði ekki lengur við sig. Hann rauk inn í einkaskrifstofu sína og skellti hurðinni hart aftur á eftir sér. Þar fleygði hann sér stynjandi í stóra liægindastólinn sinn. — Naðran sú arna, naðran sú arna ! Ég lief alið Jiessa nöðru við mitt eigið brjóst! Og svo fór liann að hugsa fyrir alvarleg- um varnarráðstöfunum gegn Jiessu unga ham- ingjubarni. Ritstjóri bæjarblaðsins var einnig frétta- ritari tveggja höfuðborgarblaðanna og hann notaði líka tækifærið lil að segja frá milljón- unum þar. Þar sem bæði tínii og staður var tilgreint í fréttinni, veigruðn liöfuðborgar- blöðin sér ekki við að birta hána. Hamborgar- blöðin gátu ekki á sér setið um að taka frétt- ina um milljóna-arfinn upp líka eftir höfuð- borgarblöðunum, og Jiess vegna vildi Jiað svo til að Redwitz las Jiar skrúðbúna og nær óþekkjanlega frásögn um hin gífurlegu auð- æfi sín. Redwitz liafði þá Jiegar lokið erindum sín- um og var í þann veginn að snúa heirn, er hann rakst á fréttina, en eftir nánari íhugun á því, hvernig sakirnar stóðu, brosti hann í kampinn og virtist hafa breytt um fyrir-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.