Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 27
HEIMILISBLAÐIÐ
187
ber vitni um ? Og ])ó er ]>að eina atriðið, sem
kemur mér til að hlýða lenjíur á yður, bætti
bann allt í einu við.
— Ég kynni að geta bjargað lífi yðar há-
göfgi aftur, lirópaði ég. Það var skyndilegur
innblástur.
— Vitið þér um eittlivað? sagði hann hratt
og hvessti á mig augun. 0, nei, liélt bann
áfram og hristi höfuðið lítils báttar. Uss!
Þetta bragð er gamalt. Ég lief betri njósn-
ara en yður, berra de Berault.
En engan betri skybningamann, liróp-
aði ég liásri röddu. Nei, ekki einn einasta í
lífverði yðar!
Það er rétt, sagði hann með bægð. Það
er rétt. Mér. til mikillar undrunar virtist liann
vera að liugsa sig um; síðan leit hann niður
fvrir sig. Levfið mér að bugsa mig um, viu-
ur minn, bélt bann áfram.
Harin gekk nokkrum sinnum fram og aft-
ur um gólfið, en ég stóð nötrandi á meðan.
Ég viðurkenni ]>að, að ég nötraði. Enda þótl
menn geti verið kaldir og rólegir, þótt liætta
sé á ferðum, geta ])eir engu að síður orðið
spenntir; og vegna vonarinnar, sem orð hans
böfðu allt í einu vakið lijá mér, tók ég að
titra og mér sýndist kardínálinn, sem gekk
léltfættur fram og aftur urn gólfið með kött-
iiui við blið sér, iða og flökla fyrir augum
mér. Ég greip í borðið til að verjast falli
Ég bafði ekki einu sinni viðurkennt fyrir
sjálfum mér, bversu dimmir skuggarnir af
Montfaucon og gálganum böfðu verið orðnir
í kring um mig.
Ég liafði nægan tíma til að jafna tnig, því
kardínálinn þagði góða stund. Þegar bann
tók til máls aftur, var rödd bans brevtt: hörku-
leg og skipandi. Það er sagt um yður,
að þér séuð að minnsta kosti trúr yfirboð-
ara yðar, sagði bann. Svarið mér ekki. Ég
segi, að svo sé. Nú, ég ætla að treysta yður.
Ég ætla að gefa yður enn eitt tækifæri —
þólt þar verði raunar teflt á tæpasta vaðið.
^ ei yður, ef þér bregðizt mér! Þekkið þér
Cocheforét í Béarn? Það er skammt frá
Aucli.
— Nei, yðar liágöfgi.
— Og ekki lieldur herra de Cocheforét?
— Nei, yðar liágöfgi.
.— Það er þá bara betra, svaraði bann.
En þér liafið heyrt af lionum. Hann befur
verið riðinn við hvert einasta Gaskóna-sam-
særi, sem á döfinni hefur verið síðan síðasti
konungur okkar dó, og síðastliðið ár liefur
meiri ófriður stafað af hoium í Vivarais en
nokkrum manni öðrum, þótt helmiugi eldri
væri. Nú sem stendur er hann í Bosost á Spáni
með öðrum flóttamönnum, en ég bef frétt,
að bann beimsæki konu sína í Cocbeforét
alloft, en sá staður er átján mílur innan við
landamærin. Það verður að taka liann til
fanga í einhverri þessari ferð.
Það ætti að vera auðvelt, sagði ég.
Kardínálinn leit á mig. — Uss, maður!
hvað vitið ])ér um það? sagði liann blátt
áfram. Hermaður getur ekki farið svo um
þvera götu í Aucli, að það fréttist ekki til
Cocheforét. í ]>essu húsi þeirra eru ekki nema
tveir eða þrír þjónar, en þeir liafa bvern
mann í nágrenninu með sér, og það fólk
er háskalegur söfnuður. Það mundi ekki
þurfa nema smávægilegt atvik til að hleypa
nýrri uppreisn af stokkunum. Það verður
því að taka nianninn liöndum með leynd.
Ég lineigði mig.
Ef einbeittur maður væri staddur þar
innanbúss, liélt kardínálinn áfram og liorfði
hugsandi á blöðin, sem lágu á borðinu, og
befði tvo eða þrjá þjóna sér til aðstoðar, sem
hann ga'ti kallað á, þegar þörf krefði, ætli
það að geta tekizt. Spumingin er: Viljið
þér takast þetta á hendur, \ inur minn?
Ég liikaði; síðan hneigði ég mig. Hvað
gat ég annað?
Nei, nei, segið af eða á! sagði hann
livasslega. Já eða nei, berra de Berault?
Já, yðar hágöfgi, sagði ég treglega. Ég
tek það aftur fram; hvað gal ég annað?
Þér flytjið hann til Parísar, lifandi.
Hann veit sitt af hverju, og þess vegna vil
ég ná í hann. Þér skiljið?
— Ég skíl, herra, svaraði ég.
Þér verðið sjálfur að sjá yður út leið
til að komast inn í búsið, hélt hann áfram.
Þér miinuð þurfa að beita kænskubrögðum
til þess og þau mega ekki vera af lakari
endanum. Þetta fólk grunar alla. Þér verðið
að blekkja það. Ef yður tekst ekki að blekkja
það, eða það kemst að liinu sanna, þótt yður
takist að blekkja það í fyrstu, býst ég ekki
við, að þér verðið mér framar til óþæginda,
eða brjótið lögin enn einu sinni. Og liins