Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 195 UPPELDISSKÓLI SUMARG.IAFAR veitir ungum «túlkum sérmenntun til forstöðu- og uppeldisstarfa við barnalieimili (vöggustofur. daglieimili og leikskóla). Ný deild tekur lil starfa 15. janúar 1949. InntökuskilyrSi: Nemandi sé eigi yngri en 18 ára og eigi eldri en 33ja ára. Nemandi hafi gagnfræðapróf eða hafi notið 2ja ára menntunar í öðrum framhaldsskólum. Upplýsingar gefur Valborg Sigurðardóttir, Eiríksgötu 37, Reykjavík, sími 7219. Ný bók Njósnari Lineolns Eigin frásögn Louis Newcombs. sem gekk ungur í þjónustu forsetans fræga og varð einkanjósnari hans í þrælastríðinu. Sönn ævintýri eru mest spennandi! Kaupið NJÓSNARA LINCOLNS! Verð 22 krónur í fallegu bandi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.