Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 21
HEIMILISBLAÐIÐ 181 ingar á aðferðum, tóksl að steypa góða 120 þuml. skífu. McCauley, sem stjórnaði spegil- gerðinni, reiknaði það út, að skífr.n mundi verða fjóra mán- uði að kólna til fulls, enda reyndist það rétt. Hann reikn- aði einnig út, að 200 þumlunga skífa þyrfti títi mánuði til að kólna, og þegar risaskífan loks- ins 'var steypt, var ltenni ætl- aður sá tími. 25. marz 1934 var fyrsta tilraunin gerð til aö steypa 200 þumlunga skífu, en þrátt fyrir allar varúðarráðstaf- anir og endurbætur á steypu- mótinu, brotnuðu blokkirnar. Var þá komið fyrir sérstöku kælikerfi í mótinu, svo að ekki væri bætta á, að blokkirnar bitnuðu um of. 2. desember 1934 tókst loks að steypa skíf- una, sem á að vera endurkasts- spegill 200 þumlunga stjörnu- kíkisins. Skífan var látin „jafna sig“ í tvo mánuði við jafnt liita- stig, en síðan var hún kæld smám saman í átta mánuði til viðbótar. Um iniðbik næsta sumars bljóp skyndilega flóð í Cliemung-ána, og varð það næstum lil þess, að allt bið langvinna og nákvæma starf að smíði skífunnar yrði unnið fyrir gýg, en fvrir ofurmannlega atorku tókst að bjarga lienni. f febrúarmánuði bafði skífunni verið kom- ið fyrir í stálumbúðum, og átti að senda bana áleiðis til Pasadena, en þá flæddi Cliem- ung-áin vfir béraðið. Til jiess að unnt væri að bjarga liinni dýrmætu skífu, varð að brjóta niður 'eitl liorn verksmiðjuiinar, jiar eð ekki vannst tími til að koma henni út um dyrnar. I jörutíu og átta klukkustundum síðar var verksmiðjan komin á kaf í vatnsflóðið! 26. marz 1936 var lagt af stað með skífuna í bina 3000 mílna löngu ferð lil Pasadena, og koinst bún þangað lieil á búfi eftir ýmis ævintýri. Næstu fjögur árin var bún í vörzlu Marcus H. Brown, sem áður liafði unnið á búgarði föður síns, síðan unnið við kaðlahnýtingu, ver- ið sendisveinn, daglaunamaður og vörubíl- stjóri. Hann liafði lært að búa til smáspegla og síðar stærri spegla - en jiað er löng saga og nægja nnin að segja, að bann bafði þegar bóp æfðra manna í jijónustu sinni, og að fjórum árum liðnum böfðu meim þessir lokið við að slípa 5 tonn af gleri af skífunni, til að gera liana íbvolfa. Það er mjög vanda- samt verk, og lil þcss jiarf mikla þolinmæði og kunnáttu jafnvel |iólt um litla endur- kastsspegla sé að ræða. Var jiá aðeins eftir að jafna spegilinn og fága liann. Bandaríski flotinn lánaði Clyde S. McDowell til að stjórna verkfræðilegum franikvæmdum i ið uppsetningu stjörnukíkisins, en á því sviði urðu fyrir niiinnum geysilegir örðugleikar. Hinir brcyfanlegu lilutar kíkisins eru 450 tonn að þyngd, og böfuðnauðsyn var, að nún- ingsmótstaða snertibluta lians vrði gerð eins 1,1,1 og frekast væri uniit. Þegar ýmsar að- ferðir böfðu verið reyndar, var ákveðið að láta hvílipunkta skeifunnar (sjá síðar) liggja

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.