Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 9
heimilisblaðið 169 Redwitz liafði þann vana að drekka kaí'fi þegar liann var búinn að fá sér miðdegis- blund og ganga síðan út. i t af þessu breytti bann aldrei, nema veðrið væri sérstaklega óhagstætt. Hann breytti lieldur ekki vana sínum þennan dag. Klukkan fimm síðdegis, þennan eflirminni- iega dag, lagði bann leið sína í veitingastof- una í Hutts ölverksmiðjunni. Þar var bann vanur að fá sér eina ölkönnu og eyða tírnan- nm, svo sem eina klukkustund, yfir benni ásamt nokkrum kunningjum sínum, sem allir voru við aldur líkt og bann. Þegar Iiann kom inn úr dyrunum, kom veitingamaðurinn þjótandi á móti lionum. Verið li jartanlega velkominn, herra Red- "’itz. Hinir sitja allir við daglega borðið sitt. Gerið svo vel að fá yður sæti. Hann fvlgdi gesti sínum til liinna gestanna "leð sérstökum bátíðleik. Þe gar þangað kom, þögnuðu allar sani- ræður samstundis. Allir risu á fætur og réttu Red witz böndina með auðsærri virðingu. Það bafði verið þegjandi samkomulag þeirra á milli, að eigandi fyrirtækisins „Seiff- erts ekkja & sonur“ skyldi sitja í svarta leð- 'irbekknum í horninu, vegna þess að liann var álitinn efnaðastur, ekki aðeins ]>eirra, er þarna komw saman, beldur og aRra bæjar- hua. Nú stóð heiðurssætið autt, þó að Seiff- ert sæti við borðið, og gestgjafinn leiddi liann, seni síðast kom, þangað og neri saman hönd- unuin. Er það ekki ein kanna af öli eins og vant er, berra Redwitz? Ein kanna af öli eins og vant er, jú, J'ú, j)ökk fyrir. ■—- Það skal koma tindir eins, herra Redwitz. Redwitz settisl á leðurbekkinn í horninu og gerði sér ekki grein fvrir sætaskiptunum í ^yrstii. Hann þerraði af sér svitann með vasa- hlút sínum og sagði: Það er hræðilega heitt í dag, berrar mínir. Þó að h reyfingar lians væru venjulegar °g óþvingaðar með öllu störðu þeir aRir á hann með duldri eftirvæntingu. Hann var Haumast setztur þegar sokkavefarinn, er sat a vinstri hönd bonum, laut að næsta manni °g gaf honum olnbogaskot, sem hann skildi °g rélti þeim næsta og gekk það svo koR af kolli umhverfis borðið. Þetta var þögul spurning um livort þeir befðu tekið eftir því, að Redwitz settist í sætið, sem ætlað var auðugasta manninum, eins og það væri eðlilegast af öRu. Samræðurnar voru fremur stirðar fyrst framan af, aRir vildu sjá, bverju fram yndi. Redwitz var hinn eini, er liélt þeim uppi. Þið eruð aRir eittbvað svo þegjandalegir í dag, herrar niínir. Er það liitinn, sem veld- ur því? Hann leit í kring uin sig á þá og sá þá að beir voru allir eitlhvað kankvísir og þó eins og hálf-feimnir og vandræðalegir á svipinn. Er annars eiltbvað sérstakt um að vera í dag? Allir brostu en þögðu samt. Hann yþpti öxlum og vék sér að gestgjaf- anum. Viljið þér gera svo vel að útvega mér áætlun eimlestanna? Áætlun eimlestanna? Já, undir eins, lierra Redwitz. Áætlunin kom eftir drykklanga stund og gestgjafinn stóð bjá Redwitz og gaf honum gætur á meðan hann fór yfir áætlunina. Há- tíðleg þögn ríkti í stofunni og við borðið á ineðan. Redwitz kinkaði koRi ánægjulega og rétti gestgjafanum áætlunina aftur. Ætlið þér að ferðast eitthvað, lierra Red- witz? spurði gestgjafinn eins sakleysislega og bann gal. Já, ég verð að fara til Hamborgar í nokkra daga. ■ — t kaupsýsluerindum væntanlega? Það er eftir ])ví hvernig á það er litið. Móðurbróðir minn er dáinn fyrir nokkru og það er ávaRt ýmislegs að gæta, þegar svo stendur á. Ég óska vður til liamingju, sagði gest- gjafinn. Þá stóðu hinir allir upp, eins og eftir fvrirskipun, þrýstu bendi Redwilz og létu hamingjuóskirnar dvnja yfir hann, en hann starði á þá alveg forviða. Hvað á þetta að þýða, lierrar mínir? Þið gerið mig alveg ruglaðan, sagði liann loks, en þá datt lionum allt í einu í bug, að þeir befðu fengið einlivern pata af trúlof- uninni. — Er þetta reyndar komið út urn aRan bæ á svipstundu?

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.