Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 5
heimilisblaðið
165
Brasilíuarfurinn
Smásaga eftir Theodor Kabelitz
I.
IIERRA REDWITZ sat í forr.fálcga afa-
1 stólnum sínum og liorfði liugsandi út um
°pinn gluggann, en jafnframt toltaði hann
löngu pípuna sína og blés bláum reykjar-
strokunum út í loftið.
Hann gaut augunum öðru livoru á Ijréf
Hokkurt með fyrirferðarmiklu embættis-inn-
sifili, er lá í glugganum fyrir framan liann.
laiks kallaði liann:
-— Elsa, Elsa!
Eldhúsdyrnar voru opnaðar og dóttir bans
kom inn. Hún var búin snotrum morgun-
klæðnaði og faðir li ennar borfði á liana
Undrandi.
■— Er einhver hátíðisdagur í dag, E]sa?
'— Hvers vegna spyrðu um það, pabbi?
Mér virðist ég geta dregið þá ályktiui
af klæðnaði þínum, að eittlivað sérstakt sé
Oin að vera; þú lítur svo bátíðlega út.
Þetta er bara ímyndun þín, pabbi, sagði
^ún, en hún var þess vör sjálf, að lnin roðn-
aði við tillit föður síns og það livað eftir
annað. Hún fól því blóðrjótt andlitið við
s^eggjaðan vanga lians á meðan roðinn var
að hverfa og andlitið að ná upprunalegum
sínbm. Það var alveg einstakt, hvað hann
faðir bennar veitti öRu eftirtekt!
Það var alveg rétt lijá bonum þetta. Það
'ar hátíðisdagur Iijá lienni og öðrum til, sem
a^tlaði að koma í dag og biðja föður b ennar
111)1 að gefa sér dýrmætustu eignina, sem hann
abi í eigu sinni. Hún bjóst við því, að þegar
faðir hennar og Axel Wang hefðu talazt við,
joundi hún verða kölluð inn til þeirra, og af
Peirri ástæðu var hún nokkuð betur búin
°u venja liennar var bversdagslega.
Redwitz faðir hennar klappaði á kollinn
á henni.
E
Svona, svona, ekki meira um þetta, Elsa.
11 sjáð'u hérna, ég ]ief fengið all-merkilegt
bréf. Þú veizt að einn bræðra móður minn-
ar fór af landi burt eitthvað út í heiminn
og við böfum ekkert frétt af lionum síðan.
Nú ]ief ég í morsrun fengið tilkynningu um
að hann sé dáinn.
Elsa kinkaði kolli. Hún hafði stöku sinn-
um Iieyrt föður sinn minnast á erfSajrœndann,
sem einhverntíma mundi skjóta upp á meðal
þeirra með troðinn peningapoka, sinn í hvorri
liendi, en enginn hafði tekið þessu öðru vísi
en sem hverju öðru gamni. En nú kom fregnin
um daUða lians einmitt daginn, sem átti að
vera liamingjudagur bennar.
Þetta hryggir mig mikið, mælti liún
lágt og feimnislega.
— Þú þarft ekki að liryggjast yfir því. Það
er all-langnr tími liðinn síðan að frændi
lokaði augum sínum og þangað til fregnin
um það barst Jiingað. Það er ástæðulaust að
gráta yfir því fremur í dag en í gær. Dauði
lians er aukaatriði í þessu máli. Aðalatriðið
er að ræðismaður Brasilíu í Hamborg mælist
til að ég mæti lijá honum með nauðsynleg
gögn og skilríki mín til þess að geta veitt við-
töku arfinum eftir Iiann.
-— Pabbi!
Elsa skellti saman höndunum forviða.
— Já, barn, aldrei fór það svo, að ekki
yrði alvara úr þessu með erfðafrændann.
— Er það mikið, pabbi?
— Mikið? Hver getur sagt um það, hvað
mikið er eða lítið? Það fer eftir því, hvernig
á það er litið. Annars er mér ekki fullkunn-
ugt um það enn þá.
— Og þú ætlar að fara til Hamborgar í raun
og veru?
— Já, auðvitað, barn. Ekki get ég látið
arfinn liggja kyrran lijá ræðismanninum í
Hamborg.
— Hvenær liugsar þú þér þá að fara,
pabbi?