Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 34
194 HEIMILISBLAÐIÐ Um Grímur preslur a<V Húsafelli var sonur jóns Gríms- sonar frá Sídumúla. Hann var á yngri árum fylgilar- sveinn Odds liiskups Ginarssonar. Grímur prestur sajíúi Helga syni símun siigu af einni feriV Odds iiiskups yfir OdáiVahraun á ieiiV til Austfjarða. FJALLVEGUR ODDS BISKUPS. Oddur liiskup reið jafnan ]iá leið til AustfjariVa, er skemmst var fyrrum á sumrum: fyrst norður og yfir Sprengisand, en síiVan austur um ÓdáiValiraun til MöiVrudals á Fjöllum; fékk hann sér jafnan vissan leiiVsöguniann yfir hrauniiV a<V austan, er lionuni skyldi mæta viiV gil ]iað, er kallaiV er KiiVagil fyrir nonVan Sprengisand aiV ákveðnum degi. Sá var gamall bóndi félítill, er Þórður liét, og kall- aður Barna-Þórður. Það var einhverju sinni á hin- iiin seinni árum Odds hiskups, ]iá er hér var koniió (1616), eða nokkru fyrr, ]iá var Þórður enn fenginn; en biskup kom ekki á nefndum degi, og ]iess eigi getið, hvað olli. Þórður kom, en mátti eigi lengur híða en til var tekið, ekki nema lilla hríð, sakir matleysis. Hánn setti |iá upp merki við uppjiornað uioldarflag að tjarnarstæði, svo það sæist, að hann hefði koiniiV þangað, og ritaði Jiessa vísu með staf sínum: Biskups hefi eg beðið með raun og liitið lítiiin kost, og áiVur eg lagði á Ódáðahraun át eg þurran ost. Lillu eftir það er hann var hrott fariun. kom liiskup og inenn hans, lásu vísuna og sáu, að ekki var að treysta fylgd hans. Biskupseveinar voru í þann tíma engir aukvisar, því að höfðingjar völdu inenn að sér; en þá voru enn á laiuli hér margir gildir menn að karhnenusku, ef nokkru vöndust. Þeim þótti langt að krækja norður til Mývatns og ríða þaðan til Möðrudals; töldu þeir fyrir því liiskup á, að leggja á hraunið, kváðust vilja í ráðast nieð liaus unisjá og eftirtekt um veginn. Réðist það allt fyrir umtölur þeirra, að lagt var á hraunið, en hiskup sagði fyrir leiðinni. Þar var iiræfis víðátta, en þó víðast grasi vaxið og engin kennileiti þekkjanleg, en vegurinn mundi svara áfanga (að lengd). Og er þeir voru komnir austur á hraunið, sló yfir þoku, svo þeir vissu ekki, livað þeir fóru, og voru lengi villir vega, þar til er þeir þóttust kenna reykjarþef; riðu þeir þar eftir allt að því er fyrir þeim varð kothær lítill og fólk nokkurt, karlar og koiiiir og nokkur málnyta (ær og kýr). Nam hiskup þar staðar og lét slá tjaldi og liafði þar nátt- stað, en hannaði möniiuin síiiuin mjög að skyggnasl um háttu þess fólks, og lét suiiia vaka alla nóttina; var hiskupi veittur þar góður greiði og jafnvel sjáll'- um liorinn mjöður eða útlendur drykkur. Var fólk það hvorki óménnilegt eða húnaður þess. Og um dagiiui eftir fylgdi bóndi hiskupi á rétta leið yfir hraunið og svo að Jökulsá og tókst það vel; riðu þeir liáðir undan um ilagiun, hiskup og hóndi, og töluðu það, er enginn vissi annar; en að skilnaði gaf hónili liiskupi hest góðan, er síðan var kallaður Biskups-Gráni. Bisktip hannaði að segja margt frá þessu. Grímur prestur sagði sögu þessa síðau Helga syni sínuin, þeim, er prestur varð að Húsafelli eftir haiui. Voru þeir feðgar háðir inerkir menn. Grímur prestur sagði líka Hallilóri próf. í Reykholti sömu söguna, syni Jóns prests Böðvarssonar; en þeir báðir, Helgi prestur og Halldór prófastur sögðu söguna Jóni próf. Halldórssyni, er hann var ungur og færði Jón hana fyrstur í letur. Ætluðu menn þetta mundu ekki ill- virkjar verið hafa, heldur sakafólk nokkurt, er kom- izl liefði í kvennamál og forðað sér á þann stað. Fáir hafa síðan farið þann veg, nema Bjarni Odds- son, sýslumaður; hann reið þar um jafnan og gisti í hratininu, og reið þá einn frá mönnum sínum á kvöldum, en koni aftur öldrukkinn, þegar ntenn vissu ekki, að hann hefði drykki meðferðar. Síðast drukkn- aði ntaður af honuiii í Jökulsá, og var það miklu seinna en hér var komið. Síðan var þessi leið aldrei farin frani undir lok 18. aldar. Frá Helga presti er það enn sagt, að liann fór í Þórisdal með Helga presti Stefánssyni og þótti það frækileg för á þeiin tímum, því að auk frosts og fanna lijuggu þar forynjur og tröll og — útilegumenn, eftir þjóðtrúnni. Snorri prestur Björnsson, að Hvanneyri, Þorsteins- sonar (f. 1711) var fyrst prestur í Aðalvík og átti Hildi, dóttur Jóns prests Einarssonar í Aðalvík. Snorri var hinn hraustasti, hafði verið skipasmiður og skipstjórnarmaður (hátaformaður) mikill, fær að sundi og til annars atgjörvis og karlmennsku. Synir lians voru: Björn prestur, dáinn á undan föður sm- uin og Jakoh járnsmiður og Einar og háðir rosknir, er l'aðir þeirra dó (1803); hjó Einar í Bæ í Borgar- firði, en Jakoh að Búrfelli, en seinna að Húsafelli og dó þar. Var liann smiður mikill, en nærri heyrnar- laús. Snorri prestur lét af prestsskap 1796 fyrir elli sakir, en var þó ern Iengi, því að liann var liraustur og harðgjör og atgervismaður um margt, sem áður er sagt, og skáld gott, ef hann hefði vandað það. (Árbœkur Espólíns). Húsafellspresta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.