Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 30
190 HEIMILISBLAÐIÐ Lubbinn viS glufigann veilti niér enga at- liygli, og ég ekki honum, þegar ég liaffti fullvissað mig um, að liann væri sá, sem liann virtist vera. En smám saman höfðu nokkrir menn óheflaðir og rustalegir að sjá safnazt inn í veitingastofuna, eins og til liðveizlu við liúsráðanda, því þeir virtust ekki vera til annars komnir en sitja þegj- andi og liorfa á mig, auk þess sem þeir skipt- ust einstöku sinnum á nokkrum orðuin á ein- liverri mállýzku. Þegar maturinn var tilbú- inn, voru þr jótarnir orðnir sex að tölu; og þar eð þeir voru allir vopnaðir stóreflis spánskum bnífum, og létu greinilega í Ijósi andúð sína á nærveru niinni, á sinn þegj- andalega sveitamannsliátt sveitamenn eru sem sé alltaf tortryggnir - - fór mér að detta í bug, að ég liefði óafvitandi brugðið snör- unni um báls mér. Engu að síður lét ég líta svo út, sem ég befði liina beztu matarlyst, en lét samt fált fram bjá mér fara af því, sem séð varð við ljósið frá óbreinum lampanum. Ég gaf lireyf- inguni þeirra og augnaráði að minnsta kosti eins nánar gætur og þeir gáfu mér; og ég braul lieilann í sífellu um einliverja leið’ til að sigrast á tortryggni þeirra, eða, ef það tækist ekki, að verða einhvers vísari um að- stæður mínar, sem virtust vera langtum örð- ugri og bættulegri, en ég bafði nokkurntíma búizt við. Það var eins og allur dalurinn stæði vörð uni manninn, sem ég átti að kló- festa! Ég liafði af ásettu ráði komið með tva'i' flöskur af úrvals Armagnac-víni frá Aucli, og voru þær í bnakklöskum nijnum, sem ég hafði tekið með mér inn í veitingastof- una. Ég tók nú upp aðra flöskuna, dró úr benni tappann, og bauð húsráðandanum kaíru- leysislega að bragða á víninu. Hann þáði það, og ég tók eftir, að roði færðist á and- lil lians, er bann dreypti á víninu; liann rétti mér aftur glasið, eins og bann lang- aði í meira, og ég lét ekki standa á mér að veita Iionum. Slerkt vínið fór strax að liafa sín ábrif, og innan fárra mínútna fór bon- um að verða liðugra um málbeinið, svo að samtal okkar varð <*kki lengur eins þvingað og áður bafði verið. Sanit voru spurningar lionuni bugleikiiastar - Iiann vildi fá að vita iim bitt og Jiella, en ég var engu að síð- ur feginn breytingunni, sem á honum var orðin. Ég sagði honum undanbragðalaust, livaðan ég befði komið, livaða leið, bversu lengi ég hefði dvalið í Aucli og hvar, og livað allt slíkt snerti, saddi ég forvitni hans. En þegar talið barst að erindi mínu til Coclie- forét, varðist ég allra frétta, en lét skína í, að erindi inín væru Spáni viðkoinandi, og að ég ætti vini biniim megin við landamærin og annað fleira í þeim dúr, og vildi með því gefa bændunum í skyn, ef þá langaði til að vita það, að líkt stæði á fyrir mér og flótta- manninum, yfirboðara þeirra. Þeir glevptu við agninu, gáfu bverjir öðr- um inerki og tóku upp vingjarnlegri. afstöðu í minn garð — og þó fyrst og fremst hús- ráðandinn. En þegar þar var komið, þorði ég ekki að teyma þá lengra, ]>ar sem annars gat verið bætta á að ég kæmi upp um sjálf- an mig. Ég lét því staðar numið, sneri um- ræðunum inn á almennari brautir, og tók að gera samanburð á þeirra landsbluta og mínuni. Húsráðaiidinn, sem nú var íiæstum orðinn málgefinn, var ekki seinn á sér að grípa þráðinn, og leiddi það til ]>ess, að ej; komst á snoðir um ýmislegt, sem ég vissi ekki áður. Hann var hreykinn af snæviþökt- um fjöllunum, skóguiiiiili, sem þau voru um- vafin, björnununi, sem þar liöfðust við, geit- unum, sem kuiinu svo vel við sig í snjo og frosti, og göltunum, sem lifðu á akörnum eikitrjánna. O, jæja, sagði ég af tilviljun, — þa<' er satt, þetta er ekki lil bjá okkur. En 1 norðiirhéruðuniim er margt það til, sem ekki er lil bjá ykkur. Við höfum tugi þúsunda af góðum liestum — ekki smáhestum, eins og þið bafið. Á brossamarkaðinum í Fécamp niundi ekki bera mikið á bestinum niínum, en bér uni slóðir er bægt að fara svo heiki dagleið, að maður rekist ekki á neinn liest. sem þyldi samanburð við bann. Þér skuluð nú ekki vera svo viss um það, svaraði maðuriim, og sigurvissa, lífguð ölteiti, Ijómað'i í augum hans. Hvað inuiid- uð þér segja, ef ég sýndi yður fallegri hest og það í liestbúsinu mínu? Ég sá, að biiiuni gestumim brá við það sem bann sagði, og þeir, sem skildu liann — tveir eða þrír af ]>eim tiiluðu ekki annað en mal- lýzku sína - litu reiðilega á liann; og nier

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.