Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 6
166
heimilisblaðið
— Ef ég pet haft gögn mín tilbúin, vildi
ég lielzt geta farið á miðvikudaginn kemur.
Elsa bljój> fram í eldhúsið til að láta kon-
una, sem var henni til aðstoðar, vita um
þenna mikla viðburð, það er að segja, hún
sagði henni það ekki beinlínis, heldur kom
það fram óbeinlínis af sjálfu sér. Húu
sagði:
— Þessar skyrtur verða að fara í þvott undir
eins, madama Lehman, því að þær verða að
vera tilbúnar á þriðjudagskvöldið, því að
pabbi ætlar í ferðalag.
— Ætlar herra Redwitz í ferðalag?
— Já, til Hamhorgar.
— Til Hamborgar! Hamingjan hjálpi mér,
lil Hamborgar! Það er löng leið, nærri því
til Ameríku.
Elsa hló. — Ekki er það nú nærri því, en
ferðalag pabba á þó dálílið skylt við Ameríku.
Við áttum frænda í Brasilíu —.
— I Brasilíu, Drottinn minn dýr! Það er
þó víst á liinum hala veraldarinnar?
— Já, næstum því, madama Leliman, og
nú er þessi frændi okkar dáinn og þess vegna
þarf pahbi að fara til Hamborgar.
Konan stóð höggdofa og glápandi. Hana
var farið að ráma í, livernig í öllu lægi.
— Hefur faðir yðar fengið boð frá Ham-
borg?
— Já, frá ræðismanni Brasilíu þar.
— Þá — þá — er það varðandi arf, eða
er það ekki?
— Það getur verið, madama Lehman.
Konu-vesalingurinn titraði á beinunum af
ákafa.
— Hvar eru skyrturnar, ungfrú? Ég verð
að fara með þær undir eins, svo að herra
Redwitz þurfi ekki að híða eftir þeim. Hún
þreif þvottakörfuna og blikkbrúsa og sagði:
Við þurfum að fá steinolíu og ég kaupi hana
]>á um leið. Að svo mæltu þaut hún niður
tröppurnar með þeim hraða, sem liún við-
hafði |>á aðeins, er hún þurfti að flytja nýj-
ungar á milli.
Hún fór fyrst til kaupmannsins með brús-
ann og sagði: — Gerið svo vel að fylla hann
fyrir mig, svo að ég geti tekið liann með
mér, er ég kem aftur. Ég verð að flýta mér
til þvottakonunnar með skyrtúrnar lians herra
Redwitz, svo að liann geti fengið þær á mið-
vikudaginn, áður en liann fer.
Æitlar lierra Redwitz að fara að ferðast?
- Vitið þér það ekki? Ég liélt að þa®
væri þegar kotttið út um allan bæ!
— Við höfum <>kki ]>eyrt eitt orð um þa®
hérna. Hvað hefur komið fvrir?
Madama Lelnnan gekk fast að biiðarborð-
inu og laut að kaupmanninum.
Hugsið þér yður, ræðismaðurinn í Hain-
borg hefur sjálfur skrifað herra Redwit2
og hoðið honum að koma til að sækja arfmB-
INú vaknaði forvitni kaupmannsins fyrl1
alvöru.
—• Arfinn? Eftir hvern?
O, hann er kominn af liinum halam1111
á veröldinni, frá — frá — ia, livað er þa
annars nefnt — frá Brasilíu. Þaðan er þa ’
Þar átti liann vellríkan frænda, einn þessai*1
karla, sem mæla peningana í skeppu-máhu11 •
um þá höfum við þó lesið, eða hvað? Þes.-1
frændi er nú dauður og liefur arfleitt herra
Redwitz að öllum eignum sínum. Hugsið þér
yður hvílík hamingja ]>etta er fyrir ungfrU
Elsu.
Ja, skyldi það nii vera! Ætli þetta SÉ
mikið ?
— Mikið? Mikið? Hvað lialdið þér, herra
Grön? Hvort það er mikið? Það er vissl1
lega skelfilega mikið, svo mikið, að það er
ekki hægt að koma orðurn að því. Þér he>r<
uð það |>ó, að það er eftir vellríkan Ameríka
. . . , , „ ., - t pað
mann, sem atti meginhluta Brasitni. J
lá líka svo vel á ungfrúnni, að ég Iield a
hún liafi aldrei verið jafn glöð og 1 (^'r
Nú
líka átt kost á aðalsinanin
ef
erð e
getur hún
liana bara langar til þess! En nú ve
að fara og flýta mér með skyrturnar lil þvotta
kommnar, annars fær lierra Redwitz ],a
ekki fyrir miðvikudaginn, en þá ætlar han»
að fara. .
— Bíðið við, bíðið ögn við, madaina L(
man! Það er þó ekki eintóm íinyndun þetta’
setn |>ér eruð að reyna að telja mér trú 11111
Er ]>etta ratinverulega satt?
Könan setli körfuna frá sér aftur og stn< '
háðum höndum í síðurnar.
— Satt? Spyrjið þér mig, hvort það ®
satt, lierra Grön? Er ég heiðvirð kona e
er ég það ekki? Það er satt og mikið míir
en það! Það eru milljónir, margar miHjó1111
og lierra Redwitz veit ekki einu sinni sja1
hve margar mill jónir það eru!