Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 12
172 HSIMILISBLAÐIÖ ætlun, sem sé ákveðið að koma við í liöfuS- horginni fyrst. Hann fór í símastöðina o}; sendi Elsu skeyti um breytingu ferðaáætlunarinnar ofí þaðan fór liann beint í eimlestina ojt með lienni til höfuðborgarinnar, í gagnstæða átt við það, sem upphafléga var áætlað. Símskeytið l»arsl til ákvörðunarstaðar síns síðdegis sama dag og póstmeistarinn tókst sjálfur á liendur að koma því til Elsu. Mað- ur getur aldrei verið of stimamjúkur við dóttur milljónamærings. En bann kom nú samt við 11 já Hutt til að fá sér eina ölkollu. Þeir, sem sátu við daglega borðið sitt, koniu fyrst auga á bláa umslagið, sem hann bélt á í hendinni. Til hvers er nú þetta? spurði sokka- vefarinn, seni var forvitnastur þeirra allra. Það er símskeyti frá berra Redwitz til ung frú Elsu. Þá varð djúp þögn. Hvernig skyldi það símskeyti bljóða? Gestgjafinn þreifaði fyrir sér. Þér vitið auðvitað bvernig það bljóðar? Það er ekkert leyndarmál. Herra Red- witz símar ungfrú Elsu, að bann hafi erindi að reka í böfuðborginni og verði tveim dög- um lengur í burtu en ætlað liafi verið. Hann ætlar auðvitað að koma auðnum í verðbréf, sagði réttarritarinn. Hvaða verð- l»réf skyldi bann nú velja? Því ætti maður að geta komist að. Redwitz er slægur refur og liefur verið nógu lengi í banka lil að bera skyn á slíka liluti. Já, það eru þeir, sem lánið eltir, sagði sokkavefarinn, eins og Jiann var vanur. Hann öfundaði Redwitz mest, þólt liann fagnaði umræðuefninu, sem þessi milljóna-arfur veitti honum og öllum bæjarbúum. Þegar til böfuðborgarinnar kom, keypti Redwitz gamli gríðarstóran peningaskáp, eld- og þjóftryggan og sendi liann á undan sér beim með eimlestinni. Svo dvaldi bann í borginni í tvo daga og skemmti sér með gömlum kiuiningjum sínum frá fvrri tímum. Hann lét sér mjög tíðrætt um verðbréf og gangverð þeirra í samtölum við þá, og loks sneri bann, hinn ánægðasti, heimleiðis til dóttur sinnar, er beið hans með eftirvænt- ingu. Peningáskápurinn var kominn þangað á undan honum og liafði vakið geysilega at- hygli. Þar bafði aldrei sézt neitt því b'kt. Seiffert bafði aðeins einu sinni séð jafnstóran skáp í skrifstofu einni í höfuðborginni. Hann bafði sjálfur látið sér nægja að liafa járn* bentan veggskáp með öryggislæsingu. Þegar skápnum var ekið eftir götunum voru allar dyr og gluggar opnaðar á þeirri leið, er bann fór um og menn borfðti lang' evgðir á eftir bonum í undrandi lotningu- Götu-æskan fylgdi lionum eftir í stórum fylb- ingum og gláptu á, þegar þetta þiinga ferb'ki var liafið inn um gluggann á fvrstu bæð buss- ins. Það bafði oröið að taka miðpóstinn "i glugganum, svo að skápurinn kæmist inn 111,1 liann. Þegar liann svo var kominn inn lyrn lagðist eins konar örvggistilfinning yfir bæj- arbúa, yfir því, að Brasilíu-fjársjóðurinn værI nú vel geymdur og bænum þeirra blotnnðist sá heiður að liýsa hann. Allir gerðu sér meiri og minni vonir um að eittbvað lítils batta' kynni að hrjóta lil þeirra af boniini. Mem1 gátu aldrei vitað, livað fyrir kynni að koina- III. ii Þegar eigandi „Seifferts ekkja & sonii' var búinn að jafna sig dálítið eftir fyrsltl gremjuna út af uppsögn Axels Wangs, se,n ógnaði fvrirtækinu með því að breyta (h'r legum aðstoðarmanni í hættulegan kepprll‘llJJ' tók bann þá ákvörðun, sem gerði hann I" komlega rólegan og sannfærði hann auk l'1" um, að Seiffert gamli var, þegar á alR v‘l lilið, séðasti kaupsýslumaðurimi í bænu,n' Það, sem mestu varðaði var, að beita ' 0Pn^ unum þannig, að bann uppskæri eittbva af blessun Brasilíu-arfsins, í stað þess að l,l*‘ liann eyöileggja sig. Hann var nægilega ' efiium búinn til að geta lifað af fjármun"n_ síiium, án verzlunarinnar og bann langa ekkert til þess, á gamals aldri, að leggja 11 í samkeppnisbaráttu við ungan og dugl<“g‘n mann, sem alinn var upp í „skóla SeiHerl" og gat beitl liann sjálfan þeirri verzlnna þekkingu, sem liann bafði numið þar. ti* ^ átti búsið, sem verzlunin og birgðir lienn* allar voru í, •— og ef liinir byggðu bús sig og allt gengi vel fvrir þeim — °g r gerði það vafalaust, því að þeir liöfðu I,eI ^ ingana að hakhjalli þá félli búseign ha>

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.