Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIb 167 Svo livarf Jiún út, en kaupmaðurinn liorfSi forviða á eflir lienui. Eins o{? gefur að skilja fengu nokkrir kunningjar madömu Lehman að kynnast þess- um málavöxtum á leið liennar. Það var ofur auðvelt að mæta knnningjum í smábæ eins °|! þessum, ekki sízt, er maður gaf sérstak- lega gætur að þeim, og svo var sagan um milljónaarfinn, seni stöðugt fór vaxandi, siigð einu sinni enn Jijá þvottakommni. — Griin kaupmaður geymdi lieldur ekki þessa fágætu Mýjímg lijá sér, og barst liún því skjótt um I>æinn með viðskiptaviuum lians. Það fór að ' erð'a all-annríkt í búðinni lijá lionum þennan dag, því að menn áttu bágt með að trúa þess- 11 m orðrómi og töldu ]>að mundi vera eius °{í livert annað þvaður. En menn minntust þess þá, að þá vanliagaði um sitt af Jiverju, Sem þeir máttu til með að nálgast sjálfir djá kaupmanninum, og Grön kaupmaður liefði átt að geta afgreitt viðskiptamennina Jafnfljótt og venja Jians var. En ekkert kall- ;*<b að lijá neinum, sem lielur fór, og eng- mn kvartaði undan því ]>ó |ieir yrðu að liíða dálíiið á ineðan vörurnar voru afgreiddar, °S rabba við kunningjana, sem staddir voru 1 búðinni. A lieimleiðinni lá leiðin fram Jijá Lúai Redwitz og stalst þá margur lil að gjóta !,ugunum upp í gluggana þar. Menn gátu ekki að ]>\ í gert, að þá langaði til að sjá ftaman í erfingja svona mikilla fjármuna, ef þess væri kostur. En Axel Wang liafði ekki minnstu lmg- myud uin ueitt af ]>essu. Hann gekk rólega lieim að Iiúsinu og leyndi kjólfötunum sínum með yfirliöfninni, en þó Miátti ráða af nýju glófunum og liáa liatt- lnum, að liann kom ekki í neinum algeng- "m erindagerðum. Þegar klukkan sló tólf '^ap liann að dyrum Jijá Redwitz. Elsa liafði Iieð'ið Jians í rúma klukkustund og |i\í liittist 8vo vel á, að Jiún stóð sjálf við dyrnar og "l'naði fyrir lionum. Hún Jijálpaði lionum llr yfirhöfninni og virti liann fyrir sér með •'ódáun, enda var bann einkar mvndarlegur 8ýuum í viðliafnarbúningi sínum. Unga stúlk- •m ljómaði líka eins og sólin sjálf af ánægju °rt gleði. Ö, Axel! IJau livíld ii í faðmlögum andartak, — en það liefði að líkindum orðið ögn lengur ef þau liefðu ekki lieyrt skrap í stól inni í næsta Jierbergi, eins og einliver risi á fætur. Elsa reif sig úr faðmi unga mannsins og lagfærði á sér liárið í niesta flýti, en það liafði gengiö ofurlítið úr lagi. Þeim létti þó mikið báð- um, er liávaðinn í lierberginu endurtók sig ekki. — Ætlar þú að verða mér trú, Elsa, þótt liann kunni að segja nei? spurði AxeJ. Já, trú til dauðans, Axel. En nú skaltu ganga inn, því pabbi liefur lokið við að lesa blaðið sitt og þá Jiggur alltaf veJ á honum. Ef satt skal segja, var ungi maðurinn ekk- ert sérstaklega karlmannlegur á svipinn þessa stundina. — Ef Iiann skyldi nú segja nei —. Hún Jiafði |>egar opnað hurðina. Pabbi, Iiann Axel Wang er liérna og óskar að tala við þig. Hún skaut unga manninum snögglega inn fyrir hurðina og flýlti sér svo inn í næsta lierbergi. Hún lagði eyrað við skráargatið og blustaði eins og liún gat, en það var ár- angurslaus fyrirliöfn, því að liún var með svo mikinn lijartslátt, að hún beyrði ekki annað en Jijartaslögin í sjálfri sér. Svo rétti liún sig upp og þrýsti liöndunum að brjósti sér. Þannig Jjeið liún þess að verða kölluð inn til þeirra. — Redwitz lagði blaðið frá sér, þegar ungi maðurinn kom inn og lék bros um varir lnins, er liann sá Iiann. Hann þekkti unga manninn vel og Iionum var alls ekki grun- laust um bug bans til EIsu. Honum var líka undir eins ljóst, livert erindi Axels Wang mundi vera, er hann leit hátíðabúning bans. Hann benti lionum kunnuglega að taka sér sæti. Axel Wang stóð þarna og ræskti sig livað eftir annað, og gat engu orði upp komið. Blóðið sté Iionura til höfuðsins og lionum fannst eins og bjartað væri komið upj> í lráls- inn, og honum lægi við köfnun. Það þarf því ekki að furða sig á því þó að það væri engin fyrirmyndarræða, sem Iiann liélt, þeg- ar bann loks reyndi að taka lil máls. Faðir Elsu lilýddi á hann og sáust ekki bin minnstu svipbrigði í andliti lians. Þegar Axel bafði lokið máli sínu, bað Redwitz bann vingjarn- lega að taka sér sæti og borfði á bann litla

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.