Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Síða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 195 UPPELDISSKÓLI SUMARG.IAFAR veitir ungum «túlkum sérmenntun til forstöðu- og uppeldisstarfa við barnalieimili (vöggustofur. daglieimili og leikskóla). Ný deild tekur lil starfa 15. janúar 1949. InntökuskilyrSi: Nemandi sé eigi yngri en 18 ára og eigi eldri en 33ja ára. Nemandi hafi gagnfræðapróf eða hafi notið 2ja ára menntunar í öðrum framhaldsskólum. Upplýsingar gefur Valborg Sigurðardóttir, Eiríksgötu 37, Reykjavík, sími 7219. Ný bók Njósnari Lineolns Eigin frásögn Louis Newcombs. sem gekk ungur í þjónustu forsetans fræga og varð einkanjósnari hans í þrælastríðinu. Sönn ævintýri eru mest spennandi! Kaupið NJÓSNARA LINCOLNS! Verð 22 krónur í fallegu bandi.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.