Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Qupperneq 5

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Qupperneq 5
41 ^ElM ILISBLAÐIÐ Uni þó nokkur ár. Oft hafði bfotið heilann um það, livað Y'-'^Uni heimsins væri misskipt. ^Ust fékk að vera beitarhúsa- s>nali Ul en ég mátti passa kýr. egt verk og löðurmannlegt, ‘Ull'st niér þá. * I ' Heyrðu, Gústi! Er nokkur ^tta á að maður villist á Rein- !l8heiði? sagði ég, þegar við lallað steinþegjandi lv°r á a eftir öðrum í að minnsta °sti 8tundarfjórðung. Nei, sagði Gústi. I lítið var á þessu að græða, 'ugsaði ég. Gústi var þá þeg- °rðinn frægur fyrir stutt 'Ur og að forðast alla óþarfa ^gi. Hvað um það. Ekki . uS^i að láta hann slá sig þann- * ut af laginu. ý' Þú hefur farið Reindals- ei®i að vetrarlagi? spurði ég. ~ J á, sagði Gústi. . ' Hefurðu oft farið lieið- spurði ég. Já, sagði Gústi. Hvað hét pilturinn, sem Urð þar úti í haust? spurði ég. Einar, svaraði Gústi. hafði lieyrt sagt, að mað- ij, S°eti átt á hættu að hrapa Ullgudals megin, ef maður fer ekki rétt. — Hvað ber mér 21 að varast, þegar ég kem lr skarðið, Gústi? Hægri villu, svaraði Giisti. einmitt, hægri villu, liugs- 1 eg. -— Maður á þá að halda vUistri niður úr skarðinu, 1 ég. Já, sagði Gústi. 6 leit á bakið á Gústa. Það Ereitt. Öryggi og ró var í Ur «1 'ar uU um hreyfingum. Áreiðanlega (.afði hann ekki verið að þreifa ^rir sér með alls konar kjána- f>UrUingum í fyrsta skipti, sem Heydalir. Skútan t. v., Fagridalur, Grœnafell, Brekkuborgarmúli lengst t. h. hann fór Reindalsheiði. Hann hafði að sjálfsögðu ákveðið að fara þá leið, og síðan farið hana án nokkurra spurninga eða eftirgrennslana. Allt í einu datt mér nvtt í hug. — Varstu einn, þegar þú fórst í fyrsta skipti yfir Reindals- heiði? spurði ég. — Nei, svaraði Gústi. — A-lia, liugsaði ég. Þarna var ég fremri hinum hrausta beitarhúsasmala. — Var það að sumar- eða vetrarlagi, sem þú fórst fyrst yfir heiðina? spurði ég. — Að sumar-l-a-g-i, svaraði Gústi. Hann hnykkti á orðinu lagi, og vissi ég, að það gat þýtt í mínum munni, og annarra mál- gefinna manna, eitthvað á þessa leið: — Hvaða spurningar eru þetta í þér, strákur. Þú ert þó aldrei liræddur, þótt þú eigir að skokka yfir liana Reindals- lieiði í björtu veðri, og komið að sumarmálum? Hræddur, ég? En sú vitleysa, sem manninum gat dottið í hug. En vissara þótti mér að láta allar spum- ingar niður falla. Skömmu síðar skildust leiðir, en ég hélt eins og leið liggur framhjá Helvítinu,* inn neðan við Hundsrassinn, yfir Tinnu, um Gilsárskóg og að Gilsár- stekk. Gilsárstekkur er annar hæsti bær við Reindalsheiði, Breið- dals megin og þaðan er mjög oft lagt á heiðina. Ég hitti þá feðga, Guðmund Árnason og Pál son hans, í ær- húsinu utan og ofan við bæ- inn. Páll var jafnaldri minn og fermingarbróðir, og bezti vinur í Breiðdal á þeim ár'um. Hann var þá þegar orðinn for- maður ungmennafélags í sveit- imii. Nú er hann stórbóndi á Gilsárstekk, hreppstjóri og odd- viti í sveitinni, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, skrifar í ísafold og Vörð og jafnvel Morgunblaðið líka. Halldór frá Kirkjubóli liamast nú daglega * Heiti á hættulegu dýjafeni milli Árnastaða og Tinnudalsár.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.