Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Side 27

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Side 27
63 öeim ILISBLAÐIÐ egarnir, sem þá liöfðu blikað í öllu sínu laufskrúði, voru ftaktir og berir, einungis svartir bolir og stirðnaðir útlimir, ' fl' bentu til liimins. Loftið var þrungið moldarþef, og hundrað re' í burtu bvarf öll útsýn í dimmum móðubakka. Við béld- áfram, döpur í bragði, upp brekkur og niður brekkur, yfir 16 i og um heiðafláka, slettótt og blaut. En hvort sem við fór- l,pp brekku eða niður brekku, tókst mér ekki að gleyma, eg var sá, sem fyrir liandtökunni hafði staðið; að það var 8eiri var fantur og skepna; að það var ég, sem sökina átti v.alIri ógæfunni. Ég var að vísu aftastur í röðinni, og slapp því f “Ugnatillit hinna, en augu mín beindust aldrei svo að ung- ^ni, að ég yrði ekki var fyrirlitningar liennar, og hún sneri rei svo til höfðinu, að mér virtist liún ekki vilja segja: — Ó, alfj Guð minn góður, að slíkur óþverri skuli fá að lifa! h. Jg talaði aðeins einu sinni við liana um daginn, og það skeði, egar við vorum stödd á síðasta fjallshryggnum á leiðinni til Vfi 1,eb. Það var liætt að rigna, og sólin, sem var um það bil að varpaði daufu skini á jörðina. Við horfðum til suðurs. ,r landinu að baki okkar bvíldi ógegnsætt mistur, en hinum f;|n við það risu fjöllin, böðuð kvöldskininu, eins og tindar tthvere töfralands, með óljósar, mjúkar útlínur, rósrauð og p|Sauilega fögur — eða kannske var það líkast köstulunum á ^ erfjallinu, sem okkur var frá sagt í gömlu ævintýrunum. Ég , V,11,h í svip, hvemig á stóð, og kallaði til þess, sem næstur V^j. * _ r a undan mér, að þetta væri fegursta útsýnin, sem ég befði f ru sinni augum litið. Un — það var ungfrúin, sem nú bafði tekið af sér grímu d svaraði mér með því, að líta einu sinni til mín; aðeins smni, en það tillit var svo gagntekið fyrirlitningu og við- ,J°ði, ag reiðilegt augnaráð befði verið breinasta náðargjöf an, Sarnanburði við það. Ég kippti í tauminn á besti mínum, ems nn befði slegið mig, og mér bitnaði og kólnaði á víxl við >úiaráð hennar. Síðan leit bún í aðra átt. \ h En eg gleymdi ekki þessari lexíu, og upp frá því forðaðist nót ' illa melra 611 n°hhru sinni áður. Við gistum í Auch um 0r nia, og ég gaf herra de Cocheforét eins frjálsar bendur út lll< r Var frekast unnt; leyfði bonum meira að segja að ganga I °8 inn eins og lionum þóknaðist. Um morguninn sendi ég j niennina tvo aftur til stöðva sinna, því ég taldi litla bættu ^ ara®’ þegar við væmm komnir frambjá Auch, og við lögð- Kí 'l* 8ta® 1 dagrenningu. Veðrið var þtirrt og kalt, og mátti • v*nta, að ferðin gengi betur en daginn áður. Ég stakk upp ^ ^ við færum framlijá Lectoure, og færum yfir Garonne við ,].|'('11 ’ °g ég taldi, að okkur mundi sækjast ferðin vel þann iftU ^*Vl VCSlrlllr fnru batnandi eftir því sem norðar dró. Fylgd- J e,1n mínir riðu báðir á undan, en ég reið síðastur. Ue íff^ okkar lá niður Gersdalinn, imdir krónum espitrjáa og &,niu víðimnna, og loks rann sólin upp og yljaði okkur. Læk- Stríðið Framh. af bls. 52. ast til Frakklands, en lcngra kom- ust þeir lieldur ekki, og Þjóðverjar náðu þeim hrátt og sendu þá heim aftur. Þegar í júní 1940, komst fullur skriður á demantafrainleiðsluna hjá innrásarmönnum í Amsterdam og Antwerpen. En Þjóðverjar höföu reiknað dæm- ið skakkt. Framleiðsla þeirra var lé- leg, hráefni vantaði í stórum stíl, og það voru engin sérstök uppgrip af demöntum, er notaðir voru til skart- gripa í löndum þeim, er Þjóðverjar höfðu náð undir sig. Og strax 1940 kom fyrir sérkenni- legt atvik. Það komu fram á mark- aðinn í Ameríku demantar, er höfðu verið fágaðir í Hollandi og Belgíu eftir innrás Þjóðverja þar. Að vísu virtust steinar þessir koma frá Brasi- líu til New York, þótt þeir væru raunverulega frá þessum löndum. Um svipað leyti liarst til New York frá Antwerpen fjöldi bréfa með tilboð- um um demanta. Öllum almenningi virtist það full- komin fjarstæða, að Þjóðverjar seldu demauta til Ameríku, fyrst þeir voru hráðnauðsynlegir til vopnafram- leiðslu. En það voru tvær ástæður fyrir þessari ráðstöfun: I fyrsta lagi vantaði dollara til alþjóðaviðslcipta, og í öðru lagi var reiknað ineð því — og þá auðvitað ineð tilstyrk doll- arins — að liægt væri að framleiða sérstaka tegund demanta, hinn svarta deinant (carbonado), sem er ódýrari, en ágætlega nothæfur til iðnaðar og er hann einkuni að finna í Brasilíu. Það kom í ljós, að Brasilía liafði mjög fábreyttar vörur að hjóða upp á. Það fór eins fyrir gimsteinaeigend- um í Antwerpen og Amsterdam og belgisku og hollenzku demantafágur- unum. Þeim var flestum sýnt ofbeldi á heimilum sínum. Áður en nazist- arnir hertóku þessi tvö lönd, liöfðu Gestapómenn fylgzt með öllum kaup- hallarviðskiptum og keypt alla þá demanta, er til sölu voru. Eftir her- tökuua flýttu þeir sér heim lil kaup-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.