Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Síða 21

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Síða 21
9' f'i'ælauppboöið í New Orleans var þó ekki eins á að sjá og ætla mætti. Þrælakaupmaðurinn ',&r það hygginn, að hann lét uppboðið fara fram á . ^ulega „mannúðlegan" hátt. Til þess að koma þeim ' g°tt verð, lét hann ala þá vel áður en uppboðið fór ,ratíl> auk þess sem leikin var fyrir þá tónlist, svo eir vseru ekki súrir á svipinn framan í væntanlegum aúpendum. En ef slíkt dugði ekki til, var svipan Iatin ráða. 50. Þarna var um að ræða mikiö úrval, allt frá kol- svörtum negrum til mjög ljósra kynblendinga; konur og börn á öllum aldri. Enginn lét sig skipta, hvers konar örlög biðu þessa vesalings fólks. Tómas var eftirvæntingarfullur — ekki aðeins vegna þess sem beið hans sjálfs, heldur einnig vegna mæðgna einna, sem báðu þess svo innilega, að þær mættu verða sam- an áfram. þre SV° rann UPP uppboðsdagurinn. Kaupendumir a erigdu sér að þeim, sem til sölu voru, þreifað var jlvV°^Vum °g útlimum þrælanna, skoðað upp í þá — Bet°rt Þeir gætu tuggið þá fæðu, sem þrælum var VaraS' Þelr voru látnir hoppa og hlaupa. En engum ^ hugsað út í það, hvort þessir vesalingar ættu e nSja og venzlamenn eða bæru heimþrá í barmi — litefar hefðu sál eins og annað fólk; enginn tók til- 1 111 slíks. 52. Svo byrjaði orrustan. Lágvaxinn, dökkleitur og fráhrindandi bómullarekru-eigandi tryggði sér kaup á Tómasi. Sá hét Legres. Móðui' ungu stúlkunnar keypti maður nokkur, sem einnig reyndi að ná í dótt- urina — en árangurslaust. Unga stúlkan var fögur, og tilboðin hækkuðu í sífellu. Að lokum lenti hún hjá hinum illilega Legres, sem spýtti um leið við íönn mórauðu tóbaki og hafði þar með lokið kaupunum í það sinn.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.