Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Síða 27

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Síða 27
^ar sawa hvað veitingamaðurinn hélt, en ann stóð örskammt frá og fylgdist með enni. Það hlaut að vera Róbert, sem Ungdi, auðmjúkur og iðrunarfullur. Það var karlmannsrödd í símanum, og Po ekki rödd Róberts. Þetta var hvell og P° ájúp rödd: ,,Er það frú Kelmer, sem e£ tala við?“ »,Ja-á, það er hún.“ „Maðurinn yðar hefur orðið fyrir bif- reiðarslysi. Hann er nú á stundinni kom- !nn heirn til sín, en hann er meðvitundar- aus. það er um heilahristing að ræða, að Því er læknirinn segir. Móðir hans álítur, a Þér ættuð að koma eins fljótt og þér getið.» ”Já ... Já ...“ „Móðir hans segir, að bezt sé, að þér K0l*ið á stundinni.“ ”Jú • •. já ... ég er stödd í Vitbel...“ „Já, okkur skilst það. Okkur þykir þetta ar leitt yðar vegna, en þér þurfið ekki e> hafa alltof miklar áhyggjur. Frú Kelm- i1 Sendir bíl til stöðvarinnar við Genne- vel til að taka á móti yður síðdegis. Þér ejð tekið hraðlest, og skipt um í Remby, Pað er fljótlegast.“ Henni varð hugsað til bílsins, en hann aut Róbert að hafa tekið. i ?^a’ -íú, ég kem sem sagt með þeirri st- Kærar þakkir.“ ^.’.’Kvaðlestin stanzar í Vitbel klukkan 'tín» eftir því sem ég sé í áætluninni,“ e djúpa röddin áfram. ”Já, þakka yður fyrir — þökk fyrir . . .“ etta var það eina, sem henni kom til o gar’ að þakka fyrir. Hún lagði tólið á st'?fnerÍ Snr veitingamanninum, sem hafð'^arna °^Ur P0^nin0ður og beið. Hann v , 1 ði’ugðið regnkápu yfir herðar sér, en 1 Mnnars 1 náttf ötunum. ^ ”Maðurinn minn ...“ Hún varð að taka ; ’ 1 að segja þetta nógu eðlilega. „Maður- Vg niinn hefur lent í bifreiðarslysi á þjóð- kln!?11111' verð að ^ara héðan með lest kan hálf tíu í fyrramálið." ekk' ^ryggir mi® að heyra, frú. Ég vissi v að herrann hefði lagt af stað í bíl í ®ærkvöldi ”Það í þessu veðri.“ Kún 7- Var ’ ’ ’ ^a^ Var áríðandi.“ ieit í lítil og tortryggin augu veitinga- heim mannsins. Hún sá, að hann hafði hana grunaða um að vilja komast burtu án þess að borga reikninginn — fyrir herbergin og hina kostbæru máltíð um kvöldið. „Get ég fengið reikninginn snemma í fyrramálið?“ „Já, þakka yður fyrir, frú,“ flýtti hann sér að segja, og hún sá hvernig ljóminn spratt fram í augu hans og honum létti. Hún fór upp aftur, lokaði að sér inni í svefnherberginu, afklæddist og gekk til sængur. Hún reyndi að sofna, en hún gat ekki hætt að hugsa um það, hvernig það hefði borið til, að Róbert lá nú slasaður í heimahúsum. Hvert hafði hann ætlað í gærkvöldi, þegar hann ók á brott frá fiski- kránni? Ætlaði hann að yfirgefa hana? Nei, ekki fyrir fullt og allt, sagði hún við sjálfa sig í huggunarskyni, — því að þarna lá ferðataskan hans við hliðina á töskunni hennar, og hún hafði séð hattinn hans hanga á snaganum niðri, þegar hún stóð við símann. Hann hafði rokið út, án þess að taka með sér hattinn sinn, og í bræði sinni hafði hann þotið af stað í bílnum .. . hvert ? ... og hvers vegna ? Tía var árla á fótum eftir svefnlausa nótt, drakk te, borgaði reikninginn og varð að stilla þjórfénu í hóf, til þess að pening- arnir hennar entust. Það síðasta, sem hún sá af Veiðimannakránni og Vitbel, var seyrður svipur veitingamannsins, þegar hann lallaði frá borðinu með drykkjupen- ingana, sem voru harla naumir, og tók við töskunum hennar til að bera þær út á brautarpallinn. í Remby skipti hún um lest. Á meðan hún reikaði þar um og beið eftir hinni lestinni, gat hún enn heyrt fyrir eyrum sér djúpa og hvella röddina, sem hafði gefið henni fyrirmælin í símanum. Hvers rödd var það? Var það rödd fjölskyldulæknisins? Hún gat ekki hætt að heyra þessa rödd. Hún var hörð, yfirborðsleg nokkuð og af- undin. Hún var enn að hugsa um hana, er hún settist út í horn á klefa þriðja farrýmis og horfði út í landslagið, sem lestin snigl- aðist um. Hún nálgaðist nú Gennehvol — íLisblaðið 159

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.