Heimilisblaðið - 01.07.1964, Side 36
tala við frúna. Vinur herra Róberts, Ric-
hard Kampe.“
„Bjóðið herra Kampe inn í einkaher-
bergi mitt, Frost.“
Dahlia stóð á fætur. Hún vonaði það
eitt, að hinn ókunni yrði ekki til að gera
fjölskylduvandamálið ennþá flóknara eða
reyna að leggja hindranir í veg fyrir óska-
draum hennar sjálfrar: að Rinna fengi
Róbert — hvernig sem fara skyldi að því
að láta þann draum rætasti Engu að síður
hafði hún á tilfinningunni, að koma hans
myndi valda einhverjum erfiðleikum.
Richard Kampe var fljótur að hugsa:
konu virðulega. ,,Ég las í blaðinu um slys-
ið, sem Róbert varð fyrir, frú, og þar sem
ég var af tilviljun staddur hér í grennd-
inni fannst mér ég yrði að koma hingað
og vita, hvernig liði. Mér þykir þetta
fjarska leitt.“
Þau höfðu tekizt í hendur, og hún hafði
óðara fengið andúð á honum, án nokkurr-
ar sérstakrar ástæðu, aðeins af kvenlegu
drembilæti sínu. Henni fannst hann vera
auvirðilegur.
„Þakka yður fyrir, það var ósköp elsku-
legt. Líðan Róberts er nokkurn veginn
sæmileg, þótt hann hafi reyndar ekki kom-
izt til meðvitundar ennþá.“
Richard Kempe var fljótur að hugsa:
Róbert er dottinn út úr rullunni! Frú
Kelmer hugsaði: Hvað skyldi þessi ná-
ungi vita mikið?
Hann að sínu leyti hugleiddi það — og
vegna þess var hann í rauninni hingað
kominn — hversu mikið frú Kelmer kynni
að vita um stúlku Róberts.
„Það var hörmulegt, að þetta skyldi
koma fyrir svona rétt í upphafi brúð-
kaupsferðarinnar,“ mælti frú Kelmer.
Jæja, Róbert hafði þá sagt henni, að
hann væri kvæntur.
„Já, mjög hörmulegt,” svaraði hann.
„Þér vitið þá, að sonur minn var að
gifta sig, herra Kampe?“
„Jájá. Ég var svaramaður hans.“ Hann
átti að verða svaramaður Róberts, ef ekki
hefði komið fyrir þetta með leyfisbréfið
— og hver vissi betur en hann, hvers vegna
það hafði strandað? Hann ætlaði sér ekki
168
að nefna nafnið á viðkomandi kirkju, svo j
að hún færi ekki að gera fyrirspurnir.
Án efa hafði Róbert haft sínar ástseð-
ur .. .
„Það var lán, að sonur minn var me^
öll skilríki sín með sér,“ sagði frú Kelme1’’
„svo að hægt var að þekkja hann, þegs'
hann fannst meðvitundarlaus ekki alllanS*
hér frá. Heimili hans var nær en nokkui'*
hinna stærri sjúkrahúsa, svo það var auð;
veldast að flytja hann hingað. Ég er ánæír
með það.“
„Já, það skil ég,“ tautaði Kampe og fán11
næstum til samúðar.
Honum varð hugsað til fundar síns vjð |
Róbert, æfan af reiði og stúrinn, fyrl1
nokkrum kvöldum. Hann minntist þess> j
hversu hann hafði krafizt þess að fá leyflS'
bréfið — og svarið, sem hann hafði orð>ð
að gefa honum.
„Tengdadóttir mín hefur að sjálfsögð11
ekki getað sagt mér mikið ennþá, því hu11
er rétt nýkomin,“ sagði frú Kelmer.
Jæja, svo að stelpan var hérl hugsuð1 ;
Richard Kampe.
„Við hringdum til hennar í Vitbel sti’U^
og búið var að flytja hann hingað,“ hék ;
frúin áfram. „Hún hlaut að vera mið1'1
sín af hræðslu, veslings barnið.“'
Frúin virti hr. Kampe fyrir sér mei1'3
en honum fannst sjálfum þægilegt.
„Ég skil það. Má ég hringja hingað fy1'
ir hádegið á morgun, frú Kelmer?“ Hu1111
reis á fætur.
„Gjarnan." Hún sat kyrr og virti ha111! ;
fyrir sér. „Þér eruð í heimsókn hér 1
grenndinni, segið þér? Eruð þér hjá nokk1'
um, sem ég kannast við?“
„Ég bý í litlu gistihúsi hér niðri í þoi’P'
inu.“
„Því þá það?“ spurði hún undrandi. ,
„Ja, því ekki?“ gegndi hann brosau^1'
Þegar hún leyndi ekki undrun sinni, bse1 ,
hann við: „Róbert var svo vingjarnleg111
að bjóða mér að heimsækja sig hingu0,
þegar hann kæmi heim úr brúðkaupsf01'
inni. Ég hef setzt að í kránni rétt á meðu’1
ég bíð.“ — Að líkindum myndi Róbe1^
ekki muna það, þegar hann vaknaði, hvo1
hann hefði boðið honum eða ekki.
Frú Kelmer reis á fætur, eins og bU
HEIMILISBLAÚ1*’