Heimilisblaðið - 01.07.1964, Side 41
En
Kalli
°g Palli vilja halda sumarhátíð fyrir öll dýrin.
ag VeSna þess að fé skortir, tala þeir um það við dýrin,
f.. ^au leggi öll 25 aura í stóran sparibauk á hverjum
“studegj þau hlakka mikið til hátíðarinnar og eru
s að borga 25 aurana. „Eigum við ekki að fá þessa
arskemmtun á næstunni?" spyrja dýrin óþolinmóð,
eSar sex vikur eru liðnar. „Við skulum telja pen-
ingana og sjá, hvort komið er nóg,“ stingur Palli upp
á. Þegar baukurinn var tæmdur, liggja sex buxnatölur
innan um peningana. Þessu reiðist Kalli mikið. Hann
dregur upp vatnsbyssuna sína og skipar: „Upp með
hendur!" Þá missir Jokum api niðrum sig buxurnar,
og er þá enginn í vafa um, hver svikarinn er.
g" Í8Btur nieð þig, Palli, því þú verður að vökva
,lnn-“ ..Mér finnst ég vera svo veikur, að ég geti
Se 1 farið á fætur í dag,“ segir Kalli kvartandi. „Ó“,
•PallÍ óttasleSinn- '.við verðum að senda eftir
Ifall ' P1ýttu þér, Sambó litli, að sækja lækni, því
þan 1 er fjarska veikur.“ Sambó flýtir sér af tað, en
n sækir ekki dr. Marabu, heimilislækni Kalla og
Palla, heldur galdralækni negranna. Með miklum skark-
ala framkvæmir hann galdralistir sínar, og þær virðast
hafa góð áhrif, því Kalla finnst hann allt í einu vera
orðinn frískur, fer á fætur og fer út í garðinn að
vökva hann. Hann hugsaði, en sagði það ekki upphátt:
„Af tvennu illu valdi ég skárri kostinn."