Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 43

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 43
Drekkið meiri mjólk! Vaxandi neyzla mjólkur og m.iólkurafurða er talandi vottur þess, að skiln- ingur almennings er vaxandi á gildi þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harðast kreppti að þjóðinni. BORÐIÐ MEIRA SMJÖR Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á. að neyzla mjólkurafurða sé nóg. NEYTIÐ MEIRI OSTS Viða um heim er hafin sókn til að útrýma fæðuskortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: aukin neyzla landbúnaðarafurða, einkum mjólkurvara. ISLENDNGAR! — EFLIÐ EIGIN FRAMLEIÐSLU — NEYTIÐ MEIRI MJÓLKUR Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð nokkuð stór hópur manna hefur ekki athugað betta, er þeim brýn nauðsyn að auka neyzlu mjóikur og mjólkurvara. HRAUST ÆSKA NEYTIR MEIRI MJÓLKUR Það er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við hollasta fæðu- val, sem kostur er á. Hér á landi eru öll skilyrði til að framleiða gnótt þeirrar fæðu, sem þýðingarmest er í bjóðarfæðinu. Meiii mjólk, smjör og osta SIÓVÁ býður yður: Alls konai HeimiHstryggingar Vatnsskaðatryggingar Farangurstryggingar Liftryggingar Slysatryggingar Lífeyristryggingar Ferðatryggingar Kjötmeti Álegg Niðursuðuvörur Ábyrgðartryggingar Brunatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar ♦ Sjótryggingar Flutningstryggingar Heitui og kaldui matui Atvinnuslysatryggingar Bifreiðatryggingar ♦ Sjóvátryqqi^^aqíslandsí Kjötbúðin BORG Laugavegi 78 - Sími 11636

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.